SKAUST kynnir nýja keppnisgrein, Hreindýrahreysti

Allt um Benchrest, Silhouette, ISSF og aðrar riffilgreinar ásamt öllu sem viðkemur skotfimi með rifflum
User avatar
jon_m
Póstar í umræðu: 4
Póstar:169
Skráður:16 Dec 2012 11:12
Staðsetning:Fossárdalur
Hafa samband:
SKAUST kynnir nýja keppnisgrein, Hreindýrahreysti

Ólesinn póstur af jon_m » 19 Jun 2013 17:07

Sjá nánar á vefsíðu félagsins www.skaust.net.

Flott æfing fyrir alla hreindýraveiðimenn sem og aðrar skyttur.
kveðja
Jón Magnús Eyþórsson
jonm@fossardalur.is
http://facebook.com/hreindyr

kjhunter
Póstar í umræðu: 1
Póstar:4
Skráður:12 Apr 2013 08:04
Fullt nafn:Kristján Jónsson

Re: SKAUST kynnir nýja keppnisgrein, Hreindýrahreysti

Ólesinn póstur af kjhunter » 19 Jun 2013 21:28

Þetta verður sko vonandi alvöru mót með alvöru veiðimönnum, á einn loðfóðraðan kraft kuldagalla í felulitunum ef einhver vill toppa Steina! Helvíti stóð kallinn sig samt vel þó móður væri í lok hringsins!
Veiðikveðja Kristján Jónsson

Sveinbjörn V
Póstar í umræðu: 1
Póstar:109
Skráður:13 Dec 2012 20:55

Re: SKAUST kynnir nýja keppnisgrein, Hreindýrahreysti

Ólesinn póstur af Sveinbjörn V » 20 Jun 2013 00:06

Auðvitað verður þú í gallanum Kristján. Það fer ekki hver sem er í hann !
Sveinbjörn V. Jóhannsson

User avatar
jon_m
Póstar í umræðu: 4
Póstar:169
Skráður:16 Dec 2012 11:12
Staðsetning:Fossárdalur
Hafa samband:

Re: SKAUST kynnir nýja keppnisgrein, Hreindýrahreysti

Ólesinn póstur af jon_m » 21 Jun 2013 17:36

Ég fór og keypti nýja FLH gallan í dag, það hlítur að skila einhverjum stigum í hús, en toppar sennilega ekki Steina.

Skotið verður 10 skotum, þar af þarf að skjóta 2 standandi og 2 af hné. Færin verða í styttri kanntinum í þetta skiptið, eða ca. 100 - 300 metrar.

Menn þurfa ekki að hlaupa með sinn eigin riffil heldur eftirlíkingu.
kveðja
Jón Magnús Eyþórsson
jonm@fossardalur.is
http://facebook.com/hreindyr

User avatar
jon_m
Póstar í umræðu: 4
Póstar:169
Skráður:16 Dec 2012 11:12
Staðsetning:Fossárdalur
Hafa samband:

Re: SKAUST kynnir nýja keppnisgrein, Hreindýrahreysti

Ólesinn póstur af jon_m » 27 Jun 2013 08:59

Svona fór það þá, lærlingurinn minn skákaði kennaranum og sjálfum Veiðimeistaranum líka.
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/ ... yrir_rass/

Nokkrar myndir frá mótinu má sjá hér
https://www.facebook.com/hreindyr
kveðja
Jón Magnús Eyþórsson
jonm@fossardalur.is
http://facebook.com/hreindyr

TriCoreBallistics
Póstar í umræðu: 1
Póstar:9
Skráður:15 Jun 2012 18:29

Re: SKAUST kynnir nýja keppnisgrein, Hreindýrahreysti

Ólesinn póstur af TriCoreBallistics » 27 Jun 2013 09:23

Þessi keppni er snilld.
Kveðja.Geir G.
Tri-Core-Ballistics LLC

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: SKAUST kynnir nýja keppnisgrein, Hreindýrahreysti

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 27 Jun 2013 20:09

Hér er umfjöllun RUV um mótið.
http://ruv.is/sarpurinn/frettir/2706201 ... ahreysti-0
Hér má sjá færin sem skotð var á
65 m
90 m
110 m
125 m
145 m
160 m
175 m
190 m
250 m
270 m
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
T.K.
Póstar í umræðu: 1
Póstar:166
Skráður:03 Sep 2010 20:54

Re: SKAUST kynnir nýja keppnisgrein, Hreindýrahreysti

Ólesinn póstur af T.K. » 27 Jun 2013 22:39

Gleður hjarta mitt að konunni hafi gengið svona vel og að vita að riffillinn sem hún fékk hjá mér hafi reynst og henti henni svona vel. Vissi að hann var góður. Flott
Elskið friðinn og strjúkið kviðinn
Þórir Kristinsson

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 1
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: SKAUST kynnir nýja keppnisgrein, Hreindýrahreysti

Ólesinn póstur af E.Har » 29 Jun 2013 10:38

Flott sjó drottninguna ala guttana :mrgreen: :mrgreen:
Þetta verður rætt við kollegana í haust eins og þeir leggjasig!
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

User avatar
jon_m
Póstar í umræðu: 4
Póstar:169
Skráður:16 Dec 2012 11:12
Staðsetning:Fossárdalur
Hafa samband:

Re: SKAUST kynnir nýja keppnisgrein, Hreindýrahreysti

Ólesinn póstur af jon_m » 30 Jun 2013 10:54

Þá eru úrslitin komin á skaust.net.
http://skaust.net/hreindyrahreysti-2013-urslit/

Eins og sjá má eru flestir í mínus, en það verður mögulega skoðað fyrir næsta mót, þ.e. að breyta stigagjöfinni.

Þeir sem eru með mínus í ákveðnum flokki hafa klikkað á fleiri skotum en þeir hittu í þeim flokki.
Þeir sem eru með 0 stig hafa hitt jafnmörgum og þeir klikkuðu á.

Það sem skilur á milli 1. og 2. sætis eru aðallega skotin sem Guðný hitti af hné og standandi.

Hvað halda menn um framtíð þessa móts, er þetta eitthvað sem er komið til að vera ?
kveðja
Jón Magnús Eyþórsson
jonm@fossardalur.is
http://facebook.com/hreindyr

Svara