SKAUST - Hreinn 2013

Allt um Benchrest, Silhouette, ISSF og aðrar riffilgreinar ásamt öllu sem viðkemur skotfimi með rifflum
User avatar
jon_m
Póstar í umræðu: 1
Póstar:169
Skráður:16 Dec 2012 11:12
Staðsetning:Fossárdalur
Hafa samband:
SKAUST - Hreinn 2013

Ólesinn póstur af jon_m » 09 Jul 2013 22:18

Skotmótið HREINN 2013 fer fram á skotsvæði SKAUST á Þuríðarstöðum laugardaginn 13.7.2013
Mótið hefst kl 10:00, mæting 9:30 og keppnisgjald er 1500 kr.

Skotin verða 10 skota á skuggamyndir af lungnasvæði hreindýra á mislöngum færum.

Flíspeysa í boði Hlað í verðlaun.

Nánari upplýsingar og skráning á http://www.skaust.net eða ullartangi@simnet.is
Viðhengi
hreinn-001.jpg
Skaust - Hreinn 2013
kveðja
Jón Magnús Eyþórsson
jonm@fossardalur.is
http://facebook.com/hreindyr

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: SKAUST - Hreinn 2013

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 16 Jul 2013 19:52

Viðhengi
IMG_9202.JPG
Verðlaunapallurinn. Frá vinstri Stefán Jónsson 3. sæti, Kristján Berg Árnason 2. sæti, Dagbjartur Jónsson 1. sæti, Sveinbjörn Valur Jóhannsson flestir hreinar.
IMG_9204 - Copy.JPG
Þátttakendurnir, vantar Bjarna formann en hann tók myndina. Efri röð frá vinstri, Siggi, Kristján, Jón M., Daníel, Tómas, fremri röð, Dabbi dúndra, Stebbi sniper, og Svalur.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Stebbi Sniper
Póstar í umræðu: 1
Póstar:492
Skráður:09 Jun 2012 00:58
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: SKAUST - Hreinn 2013

Ólesinn póstur af Stebbi Sniper » 16 Jul 2013 22:53

Takk fyrir drengilega keppni félagar... Ég, Sveinbjörn og Daníel reyndum aðeins fyrir okkur á 1000 yards eftir mótið, með mjög misjöfnum árangri þó!!! Ég og Daníel áttum sitthvor 2 skotin á blað af þeim sem við sendum upp eftir að mig minnir og Sveinbjörn gleymdi að ZOOM-a alveg upp á mestu stækkun, en var þó þarna í nágreninu...

Maður er ekki að nenna að labba margar ferðir út á tæpan kílómeter til þess að tékka á skorinu...

Það er líka enn nokkuð í það að maður nái eitthverjum grúppum á þessu færi með litla veiðirifflinum sínum!!! :lol: :lol: :lol:
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs

Svara