Opið mót í 300 metra riffli hjá Skotfélaginu Skyttur

Allt um Benchrest, Silhouette, ISSF og aðrar riffilgreinar ásamt öllu sem viðkemur skotfimi með rifflum
User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:
Opið mót í 300 metra riffli hjá Skotfélaginu Skyttur

Ólesinn póstur af maggragg » 13 Jul 2013 20:47

Næstu helgi, 20. júlí verður haldið opið mót í 300 metra riffli (Enskum riffli) eftir reglum ISSF hjá Skotfélaginu Skyttur. Keppendur sem hyggjast keppa skulu skrá sig hjá sínu skotfélagi og skotfélög skulu skila inn þáttökutilkynningum til okkar á netfangið skotfelag@skyttur.is og til Skotíþróttasamband Íslands í síðasta lagi kl. 23:59 þriðjudaginn 16.07.
Með fyrirvara um frestun móts eða niðurfellingu sökum veðurs eða annara ófyrirséðra atburða. Nánar um mótið á morgun.

Viðburður:
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Svara