Ellingsen mótið

Allt um Benchrest, Silhouette, ISSF og aðrar riffilgreinar ásamt öllu sem viðkemur skotfimi með rifflum
Kristmundur
Póstar í umræðu: 1
Póstar:75
Skráður:30 Jul 2012 17:18
Ellingsen mótið

Ólesinn póstur af Kristmundur » 18 Jul 2013 22:16

Sako Rifflakeppni Ellingsen 21 Júlí 2013

1. Skotið á 100 metrum fríhendis, skotskífa 30cm , 5 skot , skottími 5 min.

Skotjakkar ,skotvettlingar ,ólar eða annar stuðningur ekki leyfður.

2. Skotið á 300 metrum af borði,skotskífa 30cm, 5 skot skotin á 5 min.

Skotið af tvífæti og stuðning af öxl, Skotrest, púðar eða annar stuðningur ekki leyfður.

3. Einungis má keppa með einum riffli , þar sem þetta er ein keppni , samanlagður árangur af báðum færum er reiknaður saman.

4. Bench rest rifflar eru ekki leyfðir og hámarks breidd á forskefti er 2 ½“

5. Skráning er í Ellingsen eða hjá veidideild@ellingsen.is

6. Ekkert keppnisgjald.

7. Keppnin hefst Kl 11.00 árdegis þann 21 Júlí mæting 30 min. fyrir þann tíma



1.Verðlaun Sako Quad Range Cal 22 LR

2. Verðlaun 15.000 Gjafabréf í Ellingsen

3. Tikka riffil poki
Kveðja.
Kristmundur Skarpheðinsson

joivill
Póstar í umræðu: 1
Póstar:46
Skráður:26 Jun 2012 20:01

Re: Ellingsen mótið

Ólesinn póstur af joivill » 18 Jul 2013 23:27

Glæsi leg verðlaun að venju
https://www.facebook.com/photo.php?fbid ... =1&theater
Kv JóiVill
Jóhann Vilhjálmsson byssusmiður
www.icelandicknives.com
j.vilhjalmsson@simnet.is

Bc3
Póstar í umræðu: 1
Póstar:156
Skráður:15 Jun 2012 16:15
Staðsetning:Grindavík

Re: Ellingsen mótið

Ólesinn póstur af Bc3 » 19 Jul 2013 00:22

Þetta er helvíti flottur rifill.
Kv Alfreð F. Bjōrnsson

Svara