Feldschiessen -Herrifflamót 300 metra - 31. ágúst

Allt um Benchrest, Silhouette, ISSF og aðrar riffilgreinar ásamt öllu sem viðkemur skotfimi með rifflum
User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 5
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:
Feldschiessen -Herrifflamót 300 metra - 31. ágúst

Ólesinn póstur af maggragg » 31 Jul 2013 11:52

Svissneskt herrifflamót eftir reglum Feldschiessen sem er árleg skotkeppni í Sviss. Keppt í tveimur flokkum, Svissneskum herrifflum annarsvegar og svo öðrum herrifflum hinsvegar.

18 skot á Svissneska B skífu á 300 metrum. Skotið liggjandi og má hafa stuðning að framan, en hann verður að vera flatur t.d. trékubbur. Herrifflar verða að vera rifflar sem notaðir voru á tímum seinni heimsstyrjaldar og aðeins má nota opin sigti, en þó gatasigti hafi þau verið framleidd fyrir viðkomandi riffill.
Skotin eru fyrst 6 skot á 6 mínútum. Svo 2 x 3 skot á mínútu hvor þrenna og síðast er skotið 6 skotum á einni mínútu. Keppnisgjald 2.500 kr.

Að sjálfsögðu verða grillaðar bratwurst á eftir mót.

Viðburðurinn á facebook
b-scheibe_kl.jpg
B skífa. 1 x 1 meter
b-scheibe_kl.jpg (74.83KiB)Skoðað 2488 sinnum
b-scheibe_kl.jpg
B skífa. 1 x 1 meter
b-scheibe_kl.jpg (74.83KiB)Skoðað 2488 sinnum
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

EBjornss
Póstar í umræðu: 2
Póstar:3
Skráður:24 Ágú 2013 09:56
Fullt nafn:Eiríkur Björnsson

Re: Feldschiessen -Herrifflamót 300 metra - 31. ágúst

Ólesinn póstur af EBjornss » 25 Ágú 2013 21:05

Sælir. Við erum tveir sem ætlum að taka þátt í Feldschiessen keppni. Spurningin er; klukkan hvað á að mæta?

Með bestu kveðju. Eiríkur Björnsson.

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 5
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Feldschiessen -Herrifflamót 300 metra - 31. ágúst

Ólesinn póstur af maggragg » 25 Ágú 2013 22:10

Flott að heyra! Stefnan var að láta þetta byrja kl. 10:00.
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 5
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Feldschiessen -Herrifflamót 300 metra - 31. ágúst

Ólesinn póstur af maggragg » 27 Ágú 2013 19:44

Frestur til að skrá sig á mótið er til 28.08.2013 kl. 23:59
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

EBjornss
Póstar í umræðu: 2
Póstar:3
Skráður:24 Ágú 2013 09:56
Fullt nafn:Eiríkur Björnsson

Re: Feldschiessen -Herrifflamót 300 metra - 31. ágúst

Ólesinn póstur af EBjornss » 27 Ágú 2013 21:27

Sæll. Hvernig skal staðið að skráningunni?

Kveðja, Eiríkur Björnsson.

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 5
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Feldschiessen -Herrifflamót 300 metra - 31. ágúst

Ólesinn póstur af maggragg » 27 Ágú 2013 21:34

Já fyrirgefðu.
Senda tölvupóst á skotfelag[hjá]skyttur.is með nafni og símanúmeri. Einnig riffiltegund
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 5
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Feldschiessen -Herrifflamót 300 metra - 31. ágúst

Ólesinn póstur af maggragg » 30 Ágú 2013 15:39

Þar sem veðurspáin er ekki góð fyrir helgina og óljóst hvort að það haldist þurrt á morgun, laugardag er mótinu frestað um óákveðin tíma. Verður auglýst aftur þegar þurrt verður í veðri.
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Svara