Íslandsmót, 300m úrslit

Allt um Benchrest, Silhouette, ISSF og aðrar riffilgreinar ásamt öllu sem viðkemur skotfimi með rifflum
User avatar
Pálmi
Póstar í umræðu: 2
Póstar:119
Skráður:13 Mar 2012 19:40
Íslandsmót, 300m úrslit

Ólesinn póstur af Pálmi » 10 Ágú 2013 21:11

Hérna eru úrslit í fyrsta íslandsmótinu í 300m. Þessi nýa aðstaða í Höfnum er frábær, loksins er hægt að skjóta liggjandi í topp aðstöðu :D

[urlhttp://www.keflavik.is/skot/frettir/urslit-isl ... ffil/9164/][/url]
Kv. Pálmi S. Skúlason

When discussing caliber, Dead is dead and it’s not worth arguing about.

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 1
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: Íslandsmót, 300m úrslit

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 11 Ágú 2013 22:17

Hvernig er að liggja svona uppi á borði Pálmi?
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

User avatar
Pálmi
Póstar í umræðu: 2
Póstar:119
Skráður:13 Mar 2012 19:40

Re: Íslandsmót, 300m úrslit

Ólesinn póstur af Pálmi » 12 Ágú 2013 22:06

það er bara fínt, þau eru breið og í þægilegri hæð.
Kv. Pálmi S. Skúlason

When discussing caliber, Dead is dead and it’s not worth arguing about.

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Íslandsmót, 300m úrslit

Ólesinn póstur af maggragg » 12 Ágú 2013 22:57

Glæsileg aðstaða hjá þeim í Keflavík og öðrum til eftirbreytni. Þarna er svæðið hannað með allar skotgreinar í huga og þá sérstaklega ISSF kúlugreinarnar þar sem lítið er um aðstöðu fyrir það utanhúss hér á landi. Þetta er sennilega orðið eitt flottasta og metnaðarfyllsta skotsvæðið á landinu.
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
Stebbi Sniper
Póstar í umræðu: 1
Póstar:492
Skráður:09 Jun 2012 00:58
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Íslandsmót, 300m úrslit

Ólesinn póstur af Stebbi Sniper » 13 Ágú 2013 00:39

Tek undir þessi orð hjá þér Magnús... Þetta er virkilega flott hjá Keflvíkingunum. Þessi grein verður örugglega nokkuð vaxandi á næstu árum ef hún nær að festa rætur og fínt skor hjá flestum í mótinu.

Hafa ber í huga að bæði Pálmi og Bjarni voru að skjóta þessa grein í fyrsta skipti, en aðrir eru annað hvort búnir að skjóta 50 metrana talsvert mikið og/eða búnir að prófa sig áfram í 300.

Flott mót hjá Keflvíkingum.
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs

Svara