Bench rest

Allt um Benchrest, Silhouette, ISSF og aðrar riffilgreinar ásamt öllu sem viðkemur skotfimi með rifflum
User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 4
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03
Bench rest

Ólesinn póstur af gylfisig » 19 Ágú 2013 21:26

Nú er nýafstaðið Íslandsmót í Bench rest 100 og 200 m.
Gaman að skoða myndirnar sem eru á sr.is frá mótinu.Ég óska vinningshöfum til hamingju með árangurinn.
Ég dró upp 6 Br-inn minn í kvöld, og fór upp á skotsvæðið, og notaði síðustu geisla kvöldsólarinnar sem var beint í bakið, og skaut á 100 og 200 m. Gamli Sakoinn minn frá 1988 er líklega ekki á sömu skör, og bench rest rifflarnir sem notaðir voru í mótinu, en hann er samt með Krieger hv hlaup, beddaður, og með uppréttan lás. Riffillnn var reyndar aðeins að stíða mér fyrr í sumar, en ég held að ég hafi fundið hvað var að. Riffillinn skaut 87 Berger kúlunum hreint ekki illa.
Viðhengi
19082013559.jpg
Síðast breytt af gylfisig þann 19 Ágú 2013 21:44, breytt í 1 skipti samtals.
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 4
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Bench rest

Ólesinn póstur af gylfisig » 19 Ágú 2013 21:27

,
Viðhengi
19082013562.jpg
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 4
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Bench rest

Ólesinn póstur af gylfisig » 19 Ágú 2013 21:35

Reynir H. með 6 BR-inn sinn.
Viðhengi
15082013557.jpg
15082013557.jpg (68.7KiB)Skoðað 1109 sinnum
15082013557.jpg
15082013557.jpg (68.7KiB)Skoðað 1109 sinnum
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 4
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Bench rest

Ólesinn póstur af gylfisig » 19 Ágú 2013 21:39

Arctic Eagle cal 30 BR hjá Kristjáni.
Því miður var bakslagið svo mikið, þegar hann skaut, að myndavélin var smá stund að stoppa hjá mér. :D
Viðhengi
15082013556.jpg
15082013556.jpg (78.84KiB)Skoðað 1107 sinnum
15082013556.jpg
15082013556.jpg (78.84KiB)Skoðað 1107 sinnum
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

Svara