Ný riffilbraut.

Allt um Benchrest, Silhouette, ISSF og aðrar riffilgreinar ásamt öllu sem viðkemur skotfimi með rifflum
User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 6
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03
Re: Ný riffilbraut.

Ólesinn póstur af gylfisig » 07 Nov 2013 20:02

,
Viðhengi
07112013689.jpg
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
Jón Pálmason
Póstar í umræðu: 3
Póstar:177
Skráður:16 Ágú 2010 21:54
Fullt nafn:Jón Pálmason
Staðsetning:Sauðárkróki

Re: Ný riffilbraut.

Ólesinn póstur af Jón Pálmason » 07 Nov 2013 23:19

Sæll Gylfi.
Gaman að sjá að félagið stendur í framkvæmdum, þó að veturinn sé farinn að minna á sig.
Við á Króknum vorum að taka grunn að nýju klúbbhúsi fyrir nokkrum dögum síðan. Undirstöðurnar voru steyptar í fyrradag og eiga að ná fullum styrk á þremur vikum, þar sem þær þorna innandyra.
Þær verða síðan fluttar á skotsvæðið um næstu mánaðarmót, stilltar af og keyrt að þeim.
Húsið sem við erum að kaupa og er um 80 fermetrar af stærð, verður síðan flutt á grunninn við fyrsta tækifæri. Vonum að það takist fyrir áramótin. Kemur til með að bæta aðstöðuna hjá okkur verulega.
Jón Pálmason
Með kveðju úr Skagafirði

User avatar
257wby
Póstar í umræðu: 1
Póstar:193
Skráður:21 Sep 2011 07:39
Fullt nafn:Guðmann Jónasson
Staðsetning:Blönduós

Re: Ný riffilbraut.

Ólesinn póstur af 257wby » 08 Nov 2013 10:22

Gaman að sjá hvað það eru miklar framkvæmdir í gangi hjá skotfélögum landsins,
ný riffilbraut á Húsavík, Ósmann á Sauðárkróki voru að kaupa 80fm2 félagshús,
Skytturnar langt komnar með svæðið á Geitasandi,
Hafnfirðingarnir að breyta öllu svæðinu hjá sér, Ísfirðingarnir að koma upp inni aðstöðu og Skotf. Hornafjarðar að kaupa vélar. Og örugglega ýmislegt í gangi hjá öðrum klúbbum sem ekki fer jafn hátt.

kv.
Guðmann
Kv.
Guðmann Jónasson
kronos@simnet.is

Helstu verkfæri
Antonio Zoli Kronos 12 Ga u/y
Beretta A-300 12Ga semi auto
Otterup M70 breyttur á flesta kanta.
Mossberg 352 semi auto 22lr.

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Ný riffilbraut.

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 08 Nov 2013 21:52

Já og ekki má gleyma að það eru komnar skotbjöllur á 200 og 286 metrum við skotborðið á Vaðbrekku :D
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 6
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Ný riffilbraut.

Ólesinn póstur af gylfisig » 09 Nov 2013 00:33

Siggi.
Hvað klikkar maður kíkinn mikið á cal 308 á 286 m ?
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

Svara