Ný riffilbraut.

Allt um Benchrest, Silhouette, ISSF og aðrar riffilgreinar ásamt öllu sem viðkemur skotfimi með rifflum
User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 6
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03
Ný riffilbraut.

Ólesinn póstur af gylfisig » 01 Oct 2013 20:21

Loksins, loksins.
Á dögunum var loksins byrjað á nýrri riffilbraut á svæði Skotfélags Húsavíkur.
Brautin verður allt að 400 m. löng.
Í kjölfarið verður vonandi hafist handa við smíði nýs húss fyrir riffilaðstöðuna.
Þetta er langþráður draumur sem loksins er orðinn að veruleika.
Og hálfnað verk, þá hafið er, stendur einhvers staðar.
Viðhengi
01102013603.jpg
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Ný riffilbraut.

Ólesinn póstur af Gisminn » 01 Oct 2013 20:27

Bara flott mál
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Ný riffilbraut.

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 01 Oct 2013 20:51

Til hamingju Gylfi minn..... 8-) ......ennn þá verður þu að losa þig við 308una :o ....þetta er allt of langt fyrir hana.... :lol:
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Jón Pálmason
Póstar í umræðu: 3
Póstar:177
Skráður:16 Ágú 2010 21:54
Fullt nafn:Jón Pálmason
Staðsetning:Sauðárkróki

Re: Ný riffilbraut.

Ólesinn póstur af Jón Pálmason » 01 Oct 2013 22:16

Sælir/ar.
Bestu kveðjur til ykkar á Húsavík.
Og Siggi, fær Gylfi sér bara ekki lengra hlaup :lol:
Jón Pálmason
Með kveðju úr Skagafirði

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 2
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Ný riffilbraut.

Ólesinn póstur af E.Har » 02 Oct 2013 08:40

Í logni getur hann nú miðað næstum 45 gráður upp :-)

308 þekkt fyrir nákvæmni ef menn vita nákvæmlega færið svo hægt sé að láta kúluna detta ofan á spjaldið :mrgreen: :roll:

Annars ætla ég ekkert að dissa 308 virkar fínnt á pappír og í góðu lagi til veiða á styttri færum, jafnvel lengri í höndunum á afburða góðum veiðimönnum. Ti Hi hí :oops:
Svo er þetta auðvitað móður hylki fyrir mökk af stuffi sem gatneglir :-)

Fyrir okkur hina er hentugra að hafa einhvað flatara hér á klakanum :-)
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Ný riffilbraut.

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 02 Oct 2013 10:08

Já það er súrt að vera svo léleg skytta að ég geti ekki notað 308 og flatari caliberin henti mér betur :mrgreen: 8-) :twisted: :lol: :lol: :lol:
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 2
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Ný riffilbraut.

Ólesinn póstur af E.Har » 02 Oct 2013 15:18

Jamm ég er þeim klassanum líka með 6,5-284 og 300 wsm (Ná 125gr kúlu upp í 3700 fet þar ) :mrgreen:
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

Jenni Jóns
Póstar í umræðu: 2
Póstar:285
Skráður:11 May 2013 21:37
Fullt nafn:Jens Jónsson

Re: Ný riffilbraut.

Ólesinn póstur af Jenni Jóns » 03 Oct 2013 09:01

Til hamingju.

Gylfi þú græjar kannski 20 cm pall fyrir mig svo ég geti komið kúlunni minn á sama blað og Siggi á þessari braut :P
Jens Jónsson
Akureyri

User avatar
Jón Pálmason
Póstar í umræðu: 3
Póstar:177
Skráður:16 Ágú 2010 21:54
Fullt nafn:Jón Pálmason
Staðsetning:Sauðárkróki

Re: Ný riffilbraut.

Ólesinn póstur af Jón Pálmason » 03 Oct 2013 21:47

Sæll Jens.
Á ekki að fara að kíkja á Krókinn ?
Jón Pálmason
Með kveðju úr Skagafirði

Jenni Jóns
Póstar í umræðu: 2
Póstar:285
Skráður:11 May 2013 21:37
Fullt nafn:Jens Jónsson

Re: Ný riffilbraut.

Ólesinn póstur af Jenni Jóns » 04 Oct 2013 06:36

Jón Pálmason skrifaði:Sæll Jens.
Á ekki að fara að kíkja á Krókinn ?
Jú það verður sett á dagskrá fljótlega eftir þennan túr.
Eru þið ekki með batta fyrir 308 á ykkar braut :)
Jens Jónsson
Akureyri

Siggi Kári
Póstar í umræðu: 1
Póstar:53
Skráður:06 May 2011 13:31

Re: Ný riffilbraut.

Ólesinn póstur af Siggi Kári » 04 Oct 2013 12:29

Það er næsta víst að á þetta verður að kíkja næsta sumar.
En svona til gamans þá er hægt að skoða á síðu skaust.net, undir úrslit móta hvernig þessu flötu kaliber eru að standa sig í samanburði við minna flöt kaliber í veiðikeppnum og pappaskotfimi :shock: á styttri og lengri færum.
Sigurður Kári Jónsson

User avatar
Stebbi Sniper
Póstar í umræðu: 1
Póstar:492
Skráður:09 Jun 2012 00:58
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Ný riffilbraut.

Ólesinn póstur af Stebbi Sniper » 06 Oct 2013 00:03

Sæll Sigurður Kári

Ég renndi í fljótheitum yfir úrslitin á síðu skaust og sá lítið samhengi á milli árangurs og þess hvort kaliber er flat eða ekki... þetta segir mér bara það eitt að bæði er betra!!! :lol:

Dabbi dúndra er t.d. búinn að standa sig afspyrnu vel inn á milli en minna vel þess á milli, með 7 mm RemMag.

Í Refurinn 2013 hjá Skaust er banana caliberið 6,5 x 55 í 1. og 4. sæti en tveir últra flatir 7 mm STW í 2. og 3. sæti...

það er lítið samhengi á milli þess hvort rifflar eru flatir eða bogadregnir og árangurs... Enda hef ég verið að reyna að segja mönnum að "bjútí is inn ðí æ off the bíhólder!"
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs

reynirh
Póstar í umræðu: 2
Póstar:30
Skráður:22 Feb 2012 20:52

Re: Ný riffilbraut.

Ólesinn póstur af reynirh » 10 Oct 2013 22:40

Allt að gerast.
Viðhengi
10102013441.jpg
Reynir Hilmarsson Húsavík

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 6
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Ný riffilbraut.

Ólesinn póstur af gylfisig » 10 Oct 2013 22:49

Þarna höfum við brautina, út á 400 metra. Næst er það grunnur fyrir nýju húsi.
Draumurinn loks að verða að veruleika.
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

konnari
Póstar í umræðu: 1
Póstar:343
Skráður:12 Mar 2012 15:04

Re: Ný riffilbraut.

Ólesinn póstur af konnari » 11 Oct 2013 08:43

Gylfi ! Verður þetta ekki allt tilbúið fyrir jól ??? :D

Þetta verður algjör bylting fyrir ykkur.......
Kv. Ingvar Kristjánsson

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Ný riffilbraut.

Ólesinn póstur af maggragg » 11 Oct 2013 09:20

Þetta er flotta að sjá :) verður gaman að fylgjast með
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

reynirh
Póstar í umræðu: 2
Póstar:30
Skráður:22 Feb 2012 20:52

Re: Ný riffilbraut.

Ólesinn póstur af reynirh » 11 Oct 2013 10:04

Og hér kemur ein tekin frá 400 metra markinu, Jarðýtan er ca þar sem nýa húsið verður.
Og þarna sérst líka gamla riffilhúsið, en það verður hægt að nota gömlu brautina út á 150m á meðan á framkvæmdum stendur.
Einnig sérst í félagsaðstöðuhúsið og turnana við haglavöllinn.
Viðhengi
11102013442.jpg
Reynir Hilmarsson Húsavík

User avatar
Aflabrestur
Póstar í umræðu: 1
Póstar:490
Skráður:25 Feb 2012 08:01
Staðsetning:Sauðárkrókur

Re: Ný riffilbraut.

Ólesinn póstur af Aflabrestur » 11 Oct 2013 20:50

Sælir.
Til hamingju með flotta aðstöðu, en hefði ekki verið betra að láta brautina halla unda brekkunni til að .308 nýtist betur á lengri færum? ;) :D
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 6
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Ný riffilbraut.

Ólesinn póstur af gylfisig » 11 Oct 2013 21:35

Nei.. hugsunin var, að geta skotið undan vindi, með 308 :D
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 6
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Ný riffilbraut.

Ólesinn póstur af gylfisig » 07 Nov 2013 19:58

Í dag var tekið fyrir grunni nýs riffilhúss á skotvellinum okkar á Húsavík, þrátt fyrir hryssingslegt veður. Þungfært upp eftir fyrir 10 hjóla Benz sem reyndar var með pallinn fullan af möl, en Birgir er maður sem kallar ekki allt ömmu sína, og braust upp eftir á vörubílnum og krabbaði upp fyrir grunni.. þó svo hann væri á hækjum :D
Garpur minn fór þetta reyndar klakklaust, enda heimavanur þarna uppfrá. :D
Nú er allt komið á rekspöl, og vonandi verður hægt, með hækkandi sól, að fara að smíða hús :D
Viðhengi
07112013691.jpg
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

Svara