800 metrar.......

Allt um Benchrest, Silhouette, ISSF og aðrar riffilgreinar ásamt öllu sem viðkemur skotfimi með rifflum
Siggi Kári
Póstar í umræðu: 1
Póstar:53
Skráður:06 May 2011 13:31
800 metrar.......

Ólesinn póstur af Siggi Kári » 06 May 2011 13:55

Hefur einhver hér reynslu af 800m skotfimi ?
Hef verið að færa mig upp í 800m og var að spá hvaða nákvæmni menn hafa verið að ná.
Er sjálfur með Sako 6.5x55 og sjónaukinn er 3-12x56, kanski ekki það besta í 800 en samt gaman að prófa, og nota Scenar 123 og 139.
Eftir smá pælngar, justeringar og einhver klikk fékk ég út 30 cm dreifingu á 800 (3 skot),
Svo spurningin er, hvað er hægt að ætlast til af standart riffli ?
Kv SK
Sigurður Kári Jónsson

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: 800 metrar.......

Ólesinn póstur af maggragg » 07 May 2011 17:52

Er ekki kominn svona langt ennþá en það er markmiðið. Hef verið að skjóta í kringum 600 metra.

Þetta er mjög góð grúppa á 800 metrum sýnist mér. 6.5x55 er fínasta verkfæri á þetta færi og allveg upp í rúma 1000 metra ef því er að skipta. Ætla að fara í 800 - 1000 metra í sumar og sjá hvað ég get gert. Er sjálfur með 6.5x55 og er með 140 gr. berger kúlur. Annars eru 123.og 139 Scenar fínar í verkið líka.

Kv.
Maggi
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Svara