Fjallalambsmótið

Allt um Benchrest, Silhouette, ISSF og aðrar riffilgreinar ásamt öllu sem viðkemur skotfimi með rifflum
User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 3
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03
Fjallalambsmótið

Ólesinn póstur af gylfisig » 08 Dec 2013 22:54

Helgina 28.-29. desember ( fer eftir veðri) verður Fjallalambs riffilmótið haldið á svæði Skotfélags Húsavíkur.
Mótið er innanfélagsmót, Varmint for score, þar sem skotið verður 2x 5 skotum á 100 m.
Allir rifflar leyfðir.
Vegleg verðlaun frá Fjallalambi.
Þátttökugjald kr 1000.

Nánar auglýst síðar.
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 3
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Fjallalambsmótið

Ólesinn póstur af gylfisig » 20 Dec 2013 11:18

Helgina 28.-29. desember ( fer eftir veðri) verður Fjallalambs riffilmótið haldið á svæði Skotfélags Húsavíkur.
Mótið er innanfélagsmót, Varmint for score, þar sem skotið verður 2x 5 skotum á 100 m.
Allir rifflar leyfðir.
Vegleg verðlaun frá Fjallalambi.
Þátttökugjald kr 1000.

Nánar auglýst síðar.
skráning hjá Gylfi Sig.
gybba hjá simnet
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 3
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Fjallalambsmótið

Ólesinn póstur af gylfisig » 28 Dec 2013 15:17

Við hjá Skotfélagi Húsavíkur höldum okkar striki með Fjallalambs-riffilmótið, þó veðrið hafi ekki verið upp á sitt besta undanfarið. Held samt að sólin muni skína, og fuglarnir syngi á morgun (:
Mæting kl 11.30 á morgun, sunnudag á skotsvæðið.
Skotið á tvö blöð (10 skot) varmint for score.
Mótsgjald kr. 1000
Hvet keppendur til að búa sig vel (:
Síðasti skráningadagur er i dag, hjá
gybba hja simnet.is
Viðhengi
riffilsvæðið.jpg
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

Svara