Samanburður á Caliberum og kúlum - umræðan endalausa

Allt um Benchrest, Silhouette, ISSF og aðrar riffilgreinar ásamt öllu sem viðkemur skotfimi með rifflum
Jenni Jóns
Póstar í umræðu: 4
Póstar:285
Skráður:11 May 2013 21:37
Fullt nafn:Jens Jónsson
Re: Samanburður á Caliberum og kúlum - umræðan endalausa

Ólesinn póstur af Jenni Jóns » 15 Jan 2015 17:31

Kristmundur skrifaði:Hér er smá tafla með 4 kúlugerðum
Ég tók 2 kúlur úr töflunni hjá þér og bar þær saman við þær tvær kúlur sem ég er mest að skjóta setti færin yfir í metra, fall og vindrek í cm og vind á öllum kúlum í 10 m/s 270°hliðarvind

[The extension txt has been deactivated and can no longer be displayed.]

Jens Jónsson
Akureyri

Kristmundur
Póstar í umræðu: 2
Póstar:75
Skráður:30 Jul 2012 17:18

Re: Samanburður á Caliberum og kúlum - umræðan endalausa

Ólesinn póstur af Kristmundur » 15 Jan 2015 18:56

Já það er sami vindur fyrir allt 10 mph 90°
Kveðja.
Kristmundur Skarpheðinsson

Jenni Jóns
Póstar í umræðu: 4
Póstar:285
Skráður:11 May 2013 21:37
Fullt nafn:Jens Jónsson

Re: Samanburður á Caliberum og kúlum - umræðan endalausa

Ólesinn póstur af Jenni Jóns » 16 Jan 2015 08:06

Þegar ég er að velja hvaða BC stuðull ég nota þá verður G7 oftast fyrir valinu aðalega vegna þess sem ég hef lesið um þessa tvo staðla og ég er ekki mikið að nota flat base kúlur.
G7 ekki eins viðkvæmur fyrir hraðafalli á kúlunum á lengri færum og gefur nákvæmari niðurstöðu á mismunandi færum.

Brian Litz fer mjög vel yfir muninn á þessum tveimur stöðlum hér http://www.bergerbullets.com/a-better-b ... efficient/
og líka ástæðuna fyrir því hversvegna G1 hefur verið notaður svo lengi þrátt fyrir augljósa galla á honum sérstaklega þegar kemur að boat tail kúlum.
Jens Jónsson
Akureyri

Svara