Fjallalambsmótið-úrslit

Allt um Benchrest, Silhouette, ISSF og aðrar riffilgreinar ásamt öllu sem viðkemur skotfimi með rifflum
User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 4
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03
Fjallalambsmótið-úrslit

Ólesinn póstur af gylfisig » 29 Dec 2013 14:40

Varmint for score Fjallalambsmótið var haldið í dag, í blíðskaparveðri.
Hægur vindur, en þungbúið, og lítilsháttar él.
Úrslit urðu sem hér segir:
100 stig Max.

Gylfi Sig. 3ja sæti Cal 308 win Riffill. Sako/Krieger. Stig samt. 96 3 x
Gunnólfur: 2. sæti Cal 308 win Riffill. Tikka Stig samt. 98 3 x
Kristján Arnarson 1. sæti cal 30 BR. Riffill. Stiller Stig samt 99 4 x

Svolítið sérstakar aðstæður í þetta sinn. Ófærð, ásamt því að erfiðlega gekk að komast inn í félagsaðstöðuna okkar, vegna þess að húsið var i klakaböndum, en með góðum vilja og góðum mönnum er þetta ekkert vandamál.
Fyrir hönd Skotfélags Húsavíkur, þakka ég öllum fyrir að mæta, og sérstakar þakkir til Fjallalambs sem lagði til vegleg verðlaun.
Að lokum.. gleðilegt ár til allra veiðimanna og kvenna, með von um að nýja árið verði gæfuríkt.

kv. gylfi sig
Viðhengi
KLAKI.jpg
KLAKI.jpg (64.48KiB)Skoðað 992 sinnum
KLAKI.jpg
KLAKI.jpg (64.48KiB)Skoðað 992 sinnum
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 4
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Fjallalambsmótið-úrslit

Ólesinn póstur af gylfisig » 29 Dec 2013 14:42

,
Viðhengi
skothus.jpg
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 4
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Fjallalambsmótið-úrslit

Ólesinn póstur af gylfisig » 29 Dec 2013 14:45

,
Viðhengi
skothus4.jpg
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 4
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Fjallalambsmótið-úrslit

Ólesinn póstur af gylfisig » 29 Dec 2013 14:52

,
Viðhengi
Félagsaðstaða 1.jpg
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Fjallalambsmótið-úrslit

Ólesinn póstur af Gisminn » 29 Dec 2013 15:44

Til lukku með þetta topp refaaðstæður :-)
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

Svara