SAKO TRG M10

Allt um Benchrest, Silhouette, ISSF og aðrar riffilgreinar ásamt öllu sem viðkemur skotfimi með rifflum
User avatar
Stebbi Sniper
Póstar í umræðu: 2
Póstar:492
Skráður:09 Jun 2012 00:58
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:
SAKO TRG M10

Ólesinn póstur af Stebbi Sniper » 21 Jan 2014 12:49

Þessi lítur vel út... Hér er kominn multi cal riffilinn sem menn eru að leita að hér í öðrum þræði... .308 - 300 Win Mag - 338 LM.

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=usAlvCUXBeY[/youtube]
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 2
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: SAKO TRG M10

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 21 Jan 2014 13:50

Já ef maður fengi að flytja hann inn - ekki viss um að maður fengi innflutningsleyfi.
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

User avatar
Stebbi Sniper
Póstar í umræðu: 2
Póstar:492
Skráður:09 Jun 2012 00:58
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: SAKO TRG M10

Ólesinn póstur af Stebbi Sniper » 21 Jan 2014 17:59

Það má alltaf láta sig dreyma... :roll:
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs

Jenni Jóns
Póstar í umræðu: 1
Póstar:285
Skráður:11 May 2013 21:37
Fullt nafn:Jens Jónsson

Re: SAKO TRG M10

Ólesinn póstur af Jenni Jóns » 21 Jan 2014 18:52

Eru menn með 2 bolta eða 3 bolta fyrir svona riffil þegar skipt er frá 308 í 300 WM eða 338 LM
Jens Jónsson
Akureyri

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 2
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: SAKO TRG M10

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 21 Jan 2014 19:12

3 boltar
3 hlaup
3 magasín
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

Svara