Skaust ## stolið af hlaðvefnum frá Hjalta !

Allt um Benchrest, Silhouette, ISSF og aðrar riffilgreinar ásamt öllu sem viðkemur skotfimi með rifflum
User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 1
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:
Skaust ## stolið af hlaðvefnum frá Hjalta !

Ólesinn póstur af E.Har » 17 Mar 2014 09:09

#######################################################
Góðir hálsar, törnaðir jafnt sem ótörnaðir !

SKAUST heldur uppteknum hætti og býður upp á eftirtalin riffil/skammyssumót sumarið 2014:

Dags: Mót:

10. maí 22 LR mót
22. maí Skammbyssumót
24. maí Refurinn 2014
25. maí Hunter Class veiðrifflar/breyttir veiðirifflar.
10. júní 500 metra skor
24. júní 22 rimfire Bench Rest mót
28. júní Hreindýrahreysti
10. júlí Hreinn 2014
9. ágúst Hunter Class BR
23. ágúst 100 og 300 metra mót
13. sept 500 metra skor

Nánar verður grein frá tilhögum hvers móts er nær dregur. Einnig má sjá reglur inn á http://www.skaust.net

Fh riffilnefndar SKAUST, Hjalti Stef
###########################################################

Ok stal þessu af Hlaðvefnum.
Skaust menn til fyrirmyndar enn og aftur og ef þið standið ykkur þá gætuð þið lennt í töff mynd frá þeim líka :-)
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

User avatar
jon_m
Póstar í umræðu: 1
Póstar:169
Skráður:16 Dec 2012 11:12
Staðsetning:Fossárdalur
Hafa samband:

Re: Skaust ## stolið af hlaðvefnum frá Hjalta !

Ólesinn póstur af jon_m » 17 Mar 2014 14:32

Eins og sjá má varð niðurstaðan sú að færa Hreininn yfir á virkan dag og gefa Hreyndýrahreysti meira vægi með því að hafa það mót á laugardegi. Það verður spennandi að sjá hvort menn leggi í rýkjandi meistara eða hvort að hún muni verja titilinn.
kveðja
Jón Magnús Eyþórsson
jonm@fossardalur.is
http://facebook.com/hreindyr

Svara