Varmint for score Húsavík.

Allt um Benchrest, Silhouette, ISSF og aðrar riffilgreinar ásamt öllu sem viðkemur skotfimi með rifflum
User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 6
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03
Varmint for score Húsavík.

Ólesinn póstur af gylfisig » 21 Mar 2014 22:22

Varmint for score riffilkeppni verður haldin fimmtudaginn 17. apríl (fyrir páska) á skotsvæði Skotfélags Húsavíkur.
Fyrirkomulag:
Tveir flokkar.
Veiðirifflar. 100 og 200 m.
Opinn flokkur 100 og 200 m.
Skotið verður á vfs skífur (sjá mynd)
Mótið er öllum opið.
Nánar um mótið er nær dregur páskum.
Æskilegt er að keppendur skrái sig tímanlega fyrir mót.
Skráning hjá

Gylfi Sig. gybba hjá simnet.is
Kristján heidargerdi@simnet.is
Viðhengi
Varmint for score Húsavík..jpg
Varmint for score Húsavík..jpg (108.96KiB)Skoðað 2801 sinnum
Varmint for score Húsavík..jpg
Varmint for score Húsavík..jpg (108.96KiB)Skoðað 2801 sinnum
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Varmint for score Húsavík.

Ólesinn póstur af Gisminn » 22 Mar 2014 01:08

Hvað er veiðiriffill ? er 204 í þeim flokki eða opna ? ;)
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 6
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Varmint for score Húsavík.

Ólesinn póstur af gylfisig » 22 Mar 2014 13:25

Steini.
Kaliberið skiptir engu máli.
Ef það er hins vegar búið að skipta um hlaup á rifflinum, eða gikk, þá telst hann "breyttur"
Hafi rifflar verið beddaðir, og einungis það, þá hafa þeir talist með óbreytta flokknum.
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Varmint for score Húsavík.

Ólesinn póstur af Gisminn » 22 Mar 2014 14:37

Takk takk sem sagt engin leiðindi bara gaman :-)
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

karlguðna
Póstar í umræðu: 2
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: Varmint for score Húsavík.

Ólesinn póstur af karlguðna » 23 Mar 2014 08:51

má nota rest ????
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 6
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Varmint for score Húsavík.

Ólesinn póstur af gylfisig » 23 Mar 2014 10:01

Varmint for score gengur þannig fyrir sig, að skotið er af borði, þar sem allur stuðningur er leyfður, þar með talið "rest" og stuðningur við afturskefti . sjá mynd
Viðhengi
971917_488041611267231_1041861850_n.jpg
971917_488041611267231_1041861850_n.jpg (32.83KiB)Skoðað 2601 sinnum
971917_488041611267231_1041861850_n.jpg
971917_488041611267231_1041861850_n.jpg (32.83KiB)Skoðað 2601 sinnum
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 6
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Varmint for score Húsavík.

Ólesinn póstur af gylfisig » 30 Mar 2014 20:57

Minni á páskamótið á Húsavík, 17. apríl.
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 6
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Varmint for score Húsavík.

Ólesinn póstur af gylfisig » 05 Apr 2014 10:49

.
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Varmint for score Húsavík.

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 07 Apr 2014 08:01

Gylfi, ert þú kominn í land?
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

kra
Póstar í umræðu: 2
Póstar:115
Skráður:17 May 2012 08:33

Re: Varmint for score Húsavík.

Ólesinn póstur af kra » 08 Apr 2014 18:12

Skrá sig
Kveðja

Kristján R. Arnarson
Húsavík

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 6
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Varmint for score Húsavík.

Ólesinn póstur af gylfisig » 13 Apr 2014 19:32

Hér eru nánari upplýsingar um Varmint for score mótið á Húsavík.

Það hefst fimmtudaginn 17. apríl kl. 11.00 með keppni óbreyttra riffla.
Keppt verður á 100 og 200 m.
Skotið verður 10 skotum á hvoru færi (tvö blöð, hvort færi)
Að lokinni keppni í þessum flokki, tekur við keppni í opnum flokki.
Sama fyrirkomulag þar.
Mótsgjald kr. 1500.
Svo er bara að mæta, með góða skapið, og byssurnar kannski líka. :D

Skráning hjá
gybba hja simnet.is
heidargerdi hja simnet.is
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

karlguðna
Póstar í umræðu: 2
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: Varmint for score Húsavík.

Ólesinn póstur af karlguðna » 18 Apr 2014 16:01

Og hvernig fór svo þarna fyrir norðan ,,, einhver úrslit og myndir kannski ???
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

kra
Póstar í umræðu: 2
Póstar:115
Skráður:17 May 2012 08:33

Re: Varmint for score Húsavík.

Ólesinn póstur af kra » 18 Apr 2014 21:53

Her eru úrslitin. Nenni ekki að setja inn myndir. Þær eru a feli sinu hja okkur Gylfa Sig. Og inna Benchrest hópnum. Skitaveður. Allt að 15-17mtr i verstu rokum. En menn skutu vel.

VFS mót var haldið á Húsavík i dag. Veður þokkalegt fram yfir hádegi, en þá tók að hvassa. Hætt var við að skjóta á 200 metrum . Skotið á 100 m á 4 blöð. Keppni í flokki veiðirffla lauk um kl 12.00
4 blöð max 200 stig
1 sæti Kristján Arnarson. Sako cal 6 ppc 198 st - 4 x
2.sæti Gunnólfur Sveinsson Tikka cal 308 197 st- 6x
3. sæti Kristbjörn Tryggvason Tikka cal 222. 192 st- 2 x
Opinn flokkur. 4 blöð Max 200 stig
1. sæti Finnur Steingr. Brs cal 6 ppc 200 st-10 x
2. sæti Gylfi Sig. Arctic Eagle cal 30 Br 198 st- 15 x
3,sæti Birgir Mik. Sako 85 cal 308. 196 stig - 3 x
Bestu kveðjur til Akureyringanna Finns og Egils, og Kristbjörns og Óskars, fyrir að koma á mót, þrátt fyrir slæma veðurspá.
Fyrir hönd mótsnefndar .
Gylfi Sig
Kveðja

Kristján R. Arnarson
Húsavík

Svara