Fyrsta innanhúsnmót Skotvest.

Allt um Benchrest, Silhouette, ISSF og aðrar riffilgreinar ásamt öllu sem viðkemur skotfimi með rifflum
User avatar
Spíri
Póstar í umræðu: 1
Póstar:256
Skráður:25 Feb 2012 09:16
Fyrsta innanhúsnmót Skotvest.

Ólesinn póstur af Spíri » 01 Apr 2014 22:51

Það var mikið um dýrðir í kvöld hjá Skotfélagi Vesturlands, en við héldum okkar fyrsta mót í nýja æfingarhúsnæðinu okkar og heppnaðist það með miklum ágætum. Menn skemmtu sér vel og er manni strax farið að hlakka til næstu keppni :D
Viðhengi
IMG_2370.jpg
IMG_2370.jpg (37.15KiB)Skoðað 1841 sinnum
IMG_2370.jpg
IMG_2370.jpg (37.15KiB)Skoðað 1841 sinnum
Kv. Þórður Sigurðsson Spíri. Borgarnesi

User avatar
Stebbi Sniper
Póstar í umræðu: 1
Póstar:492
Skráður:09 Jun 2012 00:58
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Fyrsta innanhúsnmót Skotvest.

Ólesinn póstur af Stebbi Sniper » 03 Apr 2014 23:36

Sæll Þórður og til hamingju með áfangan Skotfélag Vesturlands.

úr hverju var skotið á þessu móti hjá ykkur og voru ekki eitthver úrslit ú mótinu?

Þetta lítur út fyrir að vera mjög flott aðstaða hjá ykkur... væri gaman að renna við og skoða við tækifæri!
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs

Svara