Skotmannafélag Djúpavogs - Riffilmót

Allt um Benchrest, Silhouette, ISSF og aðrar riffilgreinar ásamt öllu sem viðkemur skotfimi með rifflum
User avatar
jon_m
Póstar í umræðu: 3
Póstar:169
Skráður:16 Dec 2012 11:12
Staðsetning:Fossárdalur
Hafa samband:
Skotmannafélag Djúpavogs - Riffilmót

Ólesinn póstur af jon_m » 22 Apr 2014 17:41

Vek athygli manna á þessu skemmtilega móti næsta laugardag kl. 15:00
http://djupivogur.is/adalvefur/?id=37467
kveðja
Jón Magnús Eyþórsson
jonm@fossardalur.is
http://facebook.com/hreindyr

User avatar
Stebbi Sniper
Póstar í umræðu: 2
Póstar:492
Skráður:09 Jun 2012 00:58
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Skotmannafélag Djúpavogs - Riffilmót

Ólesinn póstur af Stebbi Sniper » 27 Apr 2014 23:31

Er komin niðurstaða úr þessu móti? Var slatti af keppendum?
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs

User avatar
jon_m
Póstar í umræðu: 3
Póstar:169
Skráður:16 Dec 2012 11:12
Staðsetning:Fossárdalur
Hafa samband:

Re: Skotmannafélag Djúpavogs - Riffilmót

Ólesinn póstur af jon_m » 28 Apr 2014 08:46

Jú það er komin niðurstaða, en ég er ekki með allan listann við hendina til að birta hann hér.
Keppendur voru 17 talsins, þar af 4 konur.

Skotið var 5 skotum á báðum færum á hreindýraprófskífur.
Tíbrá olli því að flestir keppendur sáu ekki ákomuna á 200 metra skífunni.

En í fyrstu þremur sætunum urðu
1. Eiður Gísli Guðmundsson - 80 stig
2. Sigvaldi Jónsson
3. Nökkvi Flosason - 56 stig

Nokkar myndir frá mótinu má sjá hér.
http://www.facebook.com/hreindyr

Mynd
kveðja
Jón Magnús Eyþórsson
jonm@fossardalur.is
http://facebook.com/hreindyr

User avatar
Stebbi Sniper
Póstar í umræðu: 2
Póstar:492
Skráður:09 Jun 2012 00:58
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Skotmannafélag Djúpavogs - Riffilmót

Ólesinn póstur af Stebbi Sniper » 28 Apr 2014 15:29

Er enginn með listann? Virðist vera erfitt að finna heildar niðurstöður úr þessu móti! Kemur það kannski á djupivogur.is?

Hvernig gekk hjá þér Jón?

Það var skelfilegt að skjóta í fyrra á 200... Ég sé að Eiður Gísli hefur skotið vel á 100! Svo vissi ég að Sigvaldi skaut 44 stig eða eitthvað, sem er líka helvíti fínt við þessar aðstæður!!!

Þetta hefur verið fín mæting!
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs

User avatar
jon_m
Póstar í umræðu: 3
Póstar:169
Skráður:16 Dec 2012 11:12
Staðsetning:Fossárdalur
Hafa samband:

Re: Skotmannafélag Djúpavogs - Riffilmót

Ólesinn póstur af jon_m » 28 Apr 2014 21:56

Nökkvi er með listann og birtir hann eflaust einhversstaðar.

Það voru betri aðstæður í ár en í fyrra, nú sá maður blaðið og punktinn á blaðinu líka á 200 metrunum. Maður sá ákomuna ágætlega með scopinu, en alls ekki með sjónaukanum á rifflinum.
Fæstir náðu fleiri en 2-3 skotum inn á skífuna á 200 metrum.

Mér gekk ágætlega, fór samt illa að ráði mínu á 100 m og varð 1 stigi á eftir Nökkva í 4. sæti.
kveðja
Jón Magnús Eyþórsson
jonm@fossardalur.is
http://facebook.com/hreindyr

Svara