SKAUST .22 LR - 8. maí 2014

Allt um Benchrest, Silhouette, ISSF og aðrar riffilgreinar ásamt öllu sem viðkemur skotfimi með rifflum
User avatar
jon_m
Póstar í umræðu: 2
Póstar:169
Skráður:16 Dec 2012 11:12
Staðsetning:Fossárdalur
Hafa samband:
SKAUST .22 LR - 8. maí 2014

Ólesinn póstur af jon_m » 08 May 2014 22:07

Góðan dag

Fyrsta skotmót sumarsins hjá SKAUST verður haldið á Þuríðarstöðum þann 10.5.2014.

Keppt verður með .22 lr og skotið bæði fríhendis á silúettur og með stuðning af borði á hunter class skífur

Mótið hefst kl 10:00 og þátttökugjald er 1000- kr

Nánari upplýsingar, reglur og skráning á http://www.skaust.net og á ullartangi@simnet.is
kveðja
Jón Magnús Eyþórsson
jonm@fossardalur.is
http://facebook.com/hreindyr

User avatar
jon_m
Póstar í umræðu: 2
Póstar:169
Skráður:16 Dec 2012 11:12
Staðsetning:Fossárdalur
Hafa samband:

Re: SKAUST .22 LR - 8. maí 2014

Ólesinn póstur af jon_m » 10 May 2014 22:47

Úrslitin má skoða hér
http://skaust.net/22-lr-urslit/
kveðja
Jón Magnús Eyþórsson
jonm@fossardalur.is
http://facebook.com/hreindyr

User avatar
Stebbi Sniper
Póstar í umræðu: 1
Póstar:492
Skráður:09 Jun 2012 00:58
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: SKAUST .22 LR - 8. maí 2014

Ólesinn póstur af Stebbi Sniper » 10 May 2014 23:42

Hehe... þetta hefur verið öðruvísi og greinilega mjög skemmtilegt mót! Skaust menn klikka ekki frekar en fyrri daginn!

Til hamingju Ívar Karl með sigurinn! Og Hjalti flottur að leyfa okkur hinum að fá að mótið beint í æð!

Takk fyrir mig!
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs

Svara