Haglabyssur á riffilsvæðinu

Allt um Benchrest, Silhouette, ISSF og aðrar riffilgreinar ásamt öllu sem viðkemur skotfimi með rifflum
User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 2
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03
Haglabyssur á riffilsvæðinu

Ólesinn póstur af gylfisig » 09 Jun 2014 20:34

Að gefnu tilefni.... og ég bið um að þetta verði birt sem víðast a facebook.

Einhverjir einstaklingar eru að skjóta með haglabyssum a riffilbrautinni okkar skotfélagsmanna á Húsavík.
Skjótandi slugskotum og öðru . Þetta er með öllu ólíðandi.
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
Jón Pálmason
Póstar í umræðu: 1
Póstar:177
Skráður:16 Ágú 2010 21:54
Fullt nafn:Jón Pálmason
Staðsetning:Sauðárkróki

Re: Haglabyssur á riffilsvæðinu

Ólesinn póstur af Jón Pálmason » 09 Jun 2014 22:59

Sæll Gylfi.
Er ekki hægt að fá að æfa sig með slug/ veiðskotum hjà ykkur.
Til dæmis àkomuprófun? Og þá er ég að tala um ef óskað er eftir leyfi til þess.
Jón Pálmason
Með kveðju úr Skagafirði

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 2
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Haglabyssur á riffilsvæðinu

Ólesinn póstur af gylfisig » 10 Jun 2014 00:51

Það finnst mér afar ósennilegt, Jón. :D
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

Svara