Veiðirifflamót Hlaðs Húsavík.

Allt um Benchrest, Silhouette, ISSF og aðrar riffilgreinar ásamt öllu sem viðkemur skotfimi með rifflum
User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 1
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03
Veiðirifflamót Hlaðs Húsavík.

Ólesinn póstur af gylfisig » 23 Jun 2014 19:43

Veiðirifflamót Hlaðs á Húsavík.

Fyrirhugað er að halda veiðirifflamót á skotsvæði Skotfélags Húsavíkur að kvöldi til, í kringum miðjan júlí.
Fyrirkomulag:
Skotið á 100 m. og hugsanlega 200. (fer eftir þátttöku.)


Allir veiðirifflar leyfilegir.
Rifflar sem búið er að skipta um hlaup á, eru leyfilegir.
Jalonen, Sako TRG ofl teljast veiðirifflar.
Bench rest rifflar/sérsmíðaðir keppnisrifflar EKKI leyfðir.
Allur stuðningur leyfður, s.s. rest, tvífótur eða annað svipað.
Vegleg verðlaun sem verslunin HLAÐ veitir.
Nánari uppl. síðar

Skráning hjá Jónasi í Hlað.
Sími 464 1009
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

Svara