SKAUST - Hreindýrahreysti - 28. júní

Allt um Benchrest, Silhouette, ISSF og aðrar riffilgreinar ásamt öllu sem viðkemur skotfimi með rifflum
User avatar
jon_m
Póstar í umræðu: 2
Póstar:169
Skráður:16 Dec 2012 11:12
Staðsetning:Fossárdalur
Hafa samband:
SKAUST - Hreindýrahreysti - 28. júní

Ólesinn póstur af jon_m » 25 Jun 2014 22:43

Þá er komið að því sem allir hafa beðið eftir.
Mótið byrjar kl 10.00, en ekki kl. 17 eins og stendur á síðunni.
Keppendur mæti kl. 9:30.

Skráning á http://www.skaust.net

Kynningarmyndband frá því í fyrra
https://www.youtube.com/watch?v=BBmSnKVfrPM

kveðja
Jón Magnús
http://www.facebook.com/hreindyr
kveðja
Jón Magnús Eyþórsson
jonm@fossardalur.is
http://facebook.com/hreindyr

User avatar
jon_m
Póstar í umræðu: 2
Póstar:169
Skráður:16 Dec 2012 11:12
Staðsetning:Fossárdalur
Hafa samband:

Re: SKAUST - Hreindýrahreysti - 28. júní

Ólesinn póstur af jon_m » 28 Jun 2014 23:39

Hreindýrahreysti Skaust 2014 fór fram í dag í annað sinn. 10 manns tóku þátt í mótinu sem heppnaðist mjög vel og er komið til að vera.

Félag leiðsögumanna með hreindýraveiðum gaf veglegan farandbikar ásamt eignarbikurum fyrir sigurvegarann.

Verðlaunasætin skipuðu
- 1. Kjartan Ottó Hjartarson
- 2. Jónas Hafþór Jónsson
- 3. Ragnar Bjarni Jónsson

Myndir og myndband á www.facebook.com/hreindyr og nánari úrslit væntanleg á www.skaust.net
kveðja
Jón Magnús Eyþórsson
jonm@fossardalur.is
http://facebook.com/hreindyr

Svara