Teikningar af skotborði

Allt um Benchrest, Silhouette, ISSF og aðrar riffilgreinar ásamt öllu sem viðkemur skotfimi með rifflum
User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:
Teikningar af skotborði

Ólesinn póstur af maggragg » 18 Jul 2014 11:49

Ég ætla í það að steypa eina eða tvær pötur fyrir skotborð og er að spá í stærðum.

Platan verður að vera fyrir rétt og örfhenta og ég vill hafa hana í styttra lagi eða þannig að hlaupið fari alltaf út fyrir brúnina. Og svo að hafa breiddina sem minnsta án þess að það komi niður á þægindum. Hafði hugsað um lengd uppá 27 - 30" en væri gaman að heyra í ykkur sem eruð með svona borð hvernig þau eru og hvað menn mæla með í þessum efnum. Hugsað sem borð á skotsvæðinu, og pælingin að bæta svo fleirrum við þegar gólfplata verður steypt undir skothús.
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Teikningar af skotborði

Ólesinn póstur af maggragg » 18 Jul 2014 15:16

Væri einnig til í að vita hvar svona holsteinar fást, sem hægt er að nota sem fætur undir þessi borð?
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
skepnan
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:256
Skráður:01 Apr 2012 12:35

Re: Teikningar af skotborði

Ólesinn póstur af skepnan » 18 Jul 2014 21:44

Sæll Magnús, skoðaðu myndirnar hjá Skotgrund á skotgrund.123.is sérstaklega myndirnar af framkvæmdunum. Þeir eru að nota steypurör sem fætur. Færð kanski einhverjar hugmyndir þar ;)

Kveðja Keli
Þorkell D. Eiríksson
keli.skepnan@gmail.com
Fljótsdalur í Fljótshlíð

Svara