Fjallalambsmótið Húsavík

Allt um Benchrest, Silhouette, ISSF og aðrar riffilgreinar ásamt öllu sem viðkemur skotfimi með rifflum
User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 5
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03
Fjallalambsmótið Húsavík

Ólesinn póstur af gylfisig » 22 Dec 2014 23:33

FJALLALAMBS mótið i VFS ( varmint for score) verður haldið laugardaginn 27. des. á Húsavík, ef veður leyfir .
Opinn flokkur. ( ekki benchrest rifflar)
Skotið verður á tvö blöð (10 skot) á 100 m.
FJALLALAMB gefur vinninga sem að vanda eru veglegir.
Mæting kl 11,30 og mótið hefst kl 12.00
Mótsgjald kr 1500.


Skráning hjá Kristjáni i sima 865 5060
Gylfi Sími 899 1610
Síðast breytt af gylfisig þann 23 Dec 2014 17:17, breytt í 1 skipti samtals.
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

Finnurinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:15
Skráður:24 Ágú 2012 12:21
Staðsetning:Akureyri

Re: Fjallalambsmótið Húsavík

Ólesinn póstur af Finnurinn » 23 Dec 2014 17:14

Já, það er ekki spurning, þarna verður maður að vera!!
Finnur Steingrímsson
finnasig@simnet.is

User avatar
Stebbi Sniper
Póstar í umræðu: 1
Póstar:492
Skráður:09 Jun 2012 00:58
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Fjallalambsmótið Húsavík

Ólesinn póstur af Stebbi Sniper » 31 Dec 2014 13:09

Sæll Gylfi

Hendir þú ekki úrslitunum inn fljótlega?
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 5
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Fjallalambsmótið Húsavík

Ólesinn póstur af gylfisig » 01 Jan 2015 12:37

Fjallalambsmótið fór fram á auglýstum tíma, í þokkalegu, en frekar köldu veðri. Keppendur voru vel búnir, svo að frostbitran kom ekki svo mikið að sök, en skotið var á tvö 200 metra vfs blöð @100 m færi.
Skotið var úr liggjandi stöðu af tvífæti, og einungis fatnaður leyfður að aftan.
Mæting var góð, og mættu fleiri aðkomumenn heldur en heimamenn, eða samtals 11 skyttur.
það var Gamall refur Finnur Steingrímsson (cal 6 xc) frá Akureyri sem sigraði með fullt hús stiga.
Íöðru sæti varð Húsvíkingurinn Guðm. Flosi Arnarson (cal 6 BR) einnig með fullt hús stiga en Finnur x- aði á undan.
Þriðji varð Kristbjörn Óskarsson (cal 222 Rem) frá Akureyri 99 stig, og 2 x
Síðast breytt af gylfisig þann 01 Jan 2015 12:56, breytt í 1 skipti samtals.
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 5
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Fjallalambsmótið Húsavík

Ólesinn póstur af gylfisig » 01 Jan 2015 12:56

,
Viðhengi
husav 2.jpg
husav 2.jpg (38.37KiB)Skoðað 1633 sinnum
husav 2.jpg
husav 2.jpg (38.37KiB)Skoðað 1633 sinnum
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 5
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Fjallalambsmótið Húsavík

Ólesinn póstur af gylfisig » 01 Jan 2015 13:05

,
Viðhengi
husav.4.jpg
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

valdur
Póstar í umræðu: 1
Póstar:39
Skráður:14 Mar 2014 16:55
Fullt nafn:Þorvaldur Sigurðsson

Re: Fjallalambsmótið Húsavík

Ólesinn póstur af valdur » 02 Jan 2015 12:49

Hafi nú fatnaður aðeins verið leyfður að aftan; var mönnum þá ekki kalt á sprellanum?
Þorvaldur frá Hróarsdal

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 5
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Fjallalambsmótið Húsavík

Ólesinn póstur af gylfisig » 02 Jan 2015 13:44

Vonandi hefur afturendinn nú sloppið hjá flestum, en kannski hefðum við átt að benda mönnum á þetta með frampartinn. Vonandi hafa kærustur og eiginkonur getað þítt upp allan klaka, hafi hann safnast upp á óheppilegum stöðum. Ég held að ég hafi amk sloppið ófrosinn frá þessu (:
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Fjallalambsmótið Húsavík

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 07 Jan 2015 11:32

Þó úti kali rauður rass
en rekkum heitt að framan,
var sprellinn heima púra pass
er píum fannst ei gaman.

Úti skatnar skutu flott!
Skvísur í ranni biðu ,,hot",
þá leka púður skotum skott,
þær sköndla sína fengu ,,not".
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

Svara