Hvað er gangi hér

Allt um Benchrest, Silhouette, ISSF og aðrar riffilgreinar ásamt öllu sem viðkemur skotfimi með rifflum
Haglari
Póstar í umræðu: 4
Póstar:125
Skráður:03 Oct 2013 20:27
Fullt nafn:Óskar Andri Víðisson
Hafa samband:
Hvað er gangi hér

Ólesinn póstur af Haglari » 19 Jan 2015 09:51

Eitt skot af fimm frá því gær kom svona út Lapua hylki, 6,5x55 í Sako lás, frekar mild hleðsla. Hef ekki séð svona áður.. hvað haldið þið að þetta sé?

Mynd

Jenni Jóns
Póstar í umræðu: 4
Póstar:285
Skráður:11 May 2013 21:37
Fullt nafn:Jens Jónsson

Re: Hvað er gangi hér

Ólesinn póstur af Jenni Jóns » 19 Jan 2015 11:00

Ég myndi helst halda að flass holan hafi verið og sé kannski ennþá hálf stífluð.
það væri gaman að sjá mynd ofan í hvellettuvasan þegar þú ert búinn að ná henni úr og best væri ef þú gætir náð hvellettunni úr án þess að nota pinnan sem fer í gegnum flass holuna.
Jens Jónsson
Akureyri

Haglari
Póstar í umræðu: 4
Póstar:125
Skráður:03 Oct 2013 20:27
Fullt nafn:Óskar Andri Víðisson
Hafa samband:

Re: Hvað er gangi hér

Ólesinn póstur af Haglari » 19 Jan 2015 11:32

Þetta gæti vel verið rétt, ef ég lýsi ofan í hylkið sýnist mér eins og það sé eitthvað í flass holuni.... ég ætla að vita hvort ég nái primernum úr án þess að nota decapp pinnan.

Jenni Jóns
Póstar í umræðu: 4
Póstar:285
Skráður:11 May 2013 21:37
Fullt nafn:Jens Jónsson

Re: Hvað er gangi hér

Ólesinn póstur af Jenni Jóns » 19 Jan 2015 11:48

Haglari skrifaði:ég ætla að vita hvort ég nái primernum úr án þess að nota decapp pinnan.
þú gætir prófað að bora lítið gat í hvellettuna og reyna svo að draga hana út
Jens Jónsson
Akureyri

Haglari
Póstar í umræðu: 4
Póstar:125
Skráður:03 Oct 2013 20:27
Fullt nafn:Óskar Andri Víðisson
Hafa samband:

Re: Hvað er gangi hér

Ólesinn póstur af Haglari » 19 Jan 2015 12:01

Ég boraði gat og náði að draga hana út..... ef það var eitthvað í flass holunni þá er það farið núna... gæti alveg hafa dottið úr þegar ég var að bora í hylkið... en eins og ég sagði "mér sýndist ég sjá eitthvað" Hérna eru allavega myndir af flass holunni

Mynd

Jenni Jóns
Póstar í umræðu: 4
Póstar:285
Skráður:11 May 2013 21:37
Fullt nafn:Jens Jónsson

Re: Hvað er gangi hér

Ólesinn póstur af Jenni Jóns » 19 Jan 2015 12:42

Ef þú finnur þér pinna (borenda) sem passar í flass holuna á öðru hylki og styngur pinnanum í gegnum hylkið þannig að hann rétt kíki út úm flass holuna þá getur örugglega séð hvernig þessi flass hola er brunnin út rétt hjá L inu í LAPUA.

kannski hefur þetta verið korn sem hefur orðið eftir við hreinsun á hylkinu.
Jens Jónsson
Akureyri

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 2
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Hvað er gangi hér

Ólesinn póstur af gylfisig » 19 Jan 2015 23:29

Hver var hleðslan?
Kúla, púðurteg. og magn
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

Haglari
Póstar í umræðu: 4
Póstar:125
Skráður:03 Oct 2013 20:27
Fullt nafn:Óskar Andri Víðisson
Hafa samband:

Re: Hvað er gangi hér

Ólesinn póstur af Haglari » 20 Jan 2015 11:24

Lapua Scenar-L 120 grain, N160 44.0 grain, CCI 200 primer (það var -12 gráður úti)
man ekki heildarlengdina (er í vinnuni) man bara að max lengd var 78.93, þá snerti kúlan rílurnar. Ég bakkaði um 0,5mm eða 1mm.... get mælt það þegar ég kem heim. Þetta er ekki hleðsla sem ég ætla mér að nota, ég er að þróa hleðslu fyrir þennan riffil en á meðan þá hef ég notað þessa hleðslu.

Ég hef ekki náð að skoða flass holuna betur ennþá eins og Jenni var búinn að benda mér á.

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 2
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Hvað er gangi hér

Ólesinn póstur af gylfisig » 20 Jan 2015 13:12

Hafðu hleðsluna aðeins heitari. 1-2 grs meira.
Þetta er létt hleðsla, og í 12 stiga frosti, þá getur verið varasamt að vera með mjög létta hleðslu i stóru (löngu) hylki.
Það er nefnilega líka hægt að hlaða of létt.
Ég er að setja 48-49 grs af N 160 við 120 grs Nosler BT kúlu i 6,5x55.
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

konnari
Póstar í umræðu: 1
Póstar:343
Skráður:12 Mar 2012 15:04

Re: Hvað er gangi hér

Ólesinn póstur af konnari » 20 Jan 2015 13:16

Ég tek undir með Gylfa.....gæti trúað að hleðslan sé of mild ! Hvað þá í -12 frosti !
Kv. Ingvar Kristjánsson

Jenni Jóns
Póstar í umræðu: 4
Póstar:285
Skráður:11 May 2013 21:37
Fullt nafn:Jens Jónsson

Re: Hvað er gangi hér

Ólesinn póstur af Jenni Jóns » 20 Jan 2015 13:27

gylfisig skrifaði:Það er nefnilega líka hægt að hlaða of létt.
konnari skrifaði:Ég tek undir með Gylfa.....gæti trúað að hleðslan sé of mild ! Hvað þá í -12 frosti !
Uppgefin lámarks hleðsla fyrir 6.5x55 er 43,7 gr af N160 með COL 77 mm hann er nú tæplega kominn á hættulegt svið með þessari hleðslu þó hann hafi sett kúluna 1 mm framar og hitinn sé -12 gráður
Jens Jónsson
Akureyri

Svara