Upplýsingar varðandi Skotfélag Kópavogs óskast

Allt um Benchrest, Silhouette, ISSF og aðrar riffilgreinar ásamt öllu sem viðkemur skotfimi með rifflum
User avatar
TotiOla
Póstar í umræðu: 6
Póstar:406
Skráður:07 Mar 2012 21:21
Staðsetning:210 Garðabæ
Upplýsingar varðandi Skotfélag Kópavogs óskast

Ólesinn póstur af TotiOla » 28 Jan 2015 10:18

Daginn

Getur einhver upplýst mig um aðstöðu og opnunartíma/æfingar hjá Skotfélagi Kópavogs?
Langar að komast inn og stilla/prófa sjónauka á 22 lr.
Mbk.
Þórarinn Ólason

gni
Póstar í umræðu: 1
Póstar:10
Skráður:24 Feb 2012 12:42

Re: Upplýsingar varðandi Skotfélag Kópavogs óskast

Ólesinn póstur af gni » 28 Jan 2015 10:28

Búinn að skoða hér? http://www.skotkop.is/
Kveðja,
Gunnar Júlíusson

User avatar
TotiOla
Póstar í umræðu: 6
Póstar:406
Skráður:07 Mar 2012 21:21
Staðsetning:210 Garðabæ

Re: Upplýsingar varðandi Skotfélag Kópavogs óskast

Ólesinn póstur af TotiOla » 28 Jan 2015 10:35

Nei. Netið hérna í fyrirtækinu hleypir mér ekki þarna inn vegna vírussýkingar á síðunni... Þannig að ég mæli með því að vera ekki að opna hana.

"VIRUS
The site you have tried to access appears to have a virus within the content and has therefore been blocked.
Content contained "Troj/SEO-A" virus. Details: Virus: Troj/SEO-A; File: No file name available; Sub File: \Gzip; Vendor: Sophos, Plc.; Engine error code: 0x20040203; Engine version: 3.58.3; Pattern version: 5.10.8420634.2611186425; Pattern date: 2015/01/27 21:48:00."
Mbk.
Þórarinn Ólason

bjarniv
Póstar í umræðu: 1
Póstar:32
Skráður:04 Mar 2013 20:59
Fullt nafn:Bjarni Valsson

Re: Upplýsingar varðandi Skotfélag Kópavogs óskast

Ólesinn póstur af bjarniv » 28 Jan 2015 12:13

Ætli það sé ekki best á milli klukkan 20:00 og 22:00 á miðvikudögum. Þá er Silhouette, en líka kannski hægt aðra daga.
Kveðja Bjarni Valsson

User avatar
Björn R.
Póstar í umræðu: 1
Póstar:105
Skráður:10 Feb 2013 19:10
Fullt nafn:Björn Jensson
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Upplýsingar varðandi Skotfélag Kópavogs óskast

Ólesinn póstur af Björn R. » 28 Jan 2015 12:45

Sælir, ég komst inná síðuna þeirra án vandræða. Fann þessi tvö pdf skjöl. Vonandi hjálpa þau eitthvað

Kv
Björn
Viðhengi

[The extension pdf has been deactivated and can no longer be displayed.]

[The extension pdf has been deactivated and can no longer be displayed.]

Björn Róbert Jensson
bjorn(hja)stopp.is
618-3575

User avatar
TotiOla
Póstar í umræðu: 6
Póstar:406
Skráður:07 Mar 2012 21:21
Staðsetning:210 Garðabæ

Re: Upplýsingar varðandi Skotfélag Kópavogs óskast

Ólesinn póstur af TotiOla » 28 Jan 2015 13:09

Kærar þakkir fyrir þetta Björn.

Mér sýnist föstudagurinn vera vænlegur kostur til þess að skjót saman riffil og sjónauka.
Mbk.
Þórarinn Ólason

User avatar
Stebbi Sniper
Póstar í umræðu: 3
Póstar:492
Skráður:09 Jun 2012 00:58
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Upplýsingar varðandi Skotfélag Kópavogs óskast

Ólesinn póstur af Stebbi Sniper » 28 Jan 2015 13:15

Sæll Þórarinn

Það er ekki líklegt að það verði neinn upp í Digranesi á föstudagskvöldið, þar sem við erum að keppa í Egilshöllinni á laugardaginn og þá fara flestir þangað að æfa á föstudagskvöldið fyrir mótið.

Þetta með vírusinn virðist vera endalaust vesen! Alveg óþolandi pakk alltaf að skrattast í síðunni hjá okkur. Ég fæ þó engar meldingar sjálfur þegar ég fer inn á hana, en ég er nýbúinn að restora henni.

Þarf að skoða þetta mál betur.
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs

User avatar
TotiOla
Póstar í umræðu: 6
Póstar:406
Skráður:07 Mar 2012 21:21
Staðsetning:210 Garðabæ

Re: Upplýsingar varðandi Skotfélag Kópavogs óskast

Ólesinn póstur af TotiOla » 28 Jan 2015 14:00

Blessaður og takk fyrir síðast.

Hvenær væri þá best fyrir mig að mæta í Kópavoginn?

Ég sá einmitt að það var mót uppi í Egilshöll á lau. og taldi mig því ekki eiga möguleika á að fara þangað fyrr en í fyrsta lagi á mánudag, þar sem þeir auglýsa lokun á föstudaginn (og ekki ætla ég að fara að vera fyrir á æfingu keppenda :roll: ).

Kóði: Velja allt

Skv. heimasíðu SR
Mánud.	Þriðjud.	Miðvikud.	Fimmtud.	Föstud.	Laugard.	Sunnud.
Almenn.  Almenn	  Skamm	    Byrjendur	      	Opið	
19-21	 19-21	   19-21	    19-21	   Lokað	  10-12	   Lokað
Mbk.
Þórarinn Ólason

User avatar
Stebbi Sniper
Póstar í umræðu: 3
Póstar:492
Skráður:09 Jun 2012 00:58
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Upplýsingar varðandi Skotfélag Kópavogs óskast

Ólesinn póstur af Stebbi Sniper » 28 Jan 2015 14:32

Í kvöld, að vísu er verið að skjóta á 40m í kvöld, en þá stilliru hann bara rétt yfir á 40, þá er hann réttur á 50m...
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 1
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: Upplýsingar varðandi Skotfélag Kópavogs óskast

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 28 Jan 2015 14:40

Ertu orðin svona mikil kuldaskræfa Tóti - búinn að færa allt skytterí inn í hús????
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

User avatar
TotiOla
Póstar í umræðu: 6
Póstar:406
Skráður:07 Mar 2012 21:21
Staðsetning:210 Garðabæ

Re: Upplýsingar varðandi Skotfélag Kópavogs óskast

Ólesinn póstur af TotiOla » 28 Jan 2015 14:53

Góður Gísli :) Nei, það er nú ekki svo slæmt. Langar bara að sjá hvað þessi nýji 22 lr. getur í logni áður en ég fer út og sé hvað ÉG get í "logni" :D

Stefán... Er það ekkert vesen/óvinsælt að menn séu að stilla inn og gera æfingar á meðan aðrir eru að æfa Silhouette?
Mbk.
Þórarinn Ólason

User avatar
Stebbi Sniper
Póstar í umræðu: 3
Póstar:492
Skráður:09 Jun 2012 00:58
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Upplýsingar varðandi Skotfélag Kópavogs óskast

Ólesinn póstur af Stebbi Sniper » 28 Jan 2015 15:05

Nei, það hef ég ekki trú á! Það er aldrei vesen á Jóni Pé og Pálma!
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs

User avatar
TotiOla
Póstar í umræðu: 6
Póstar:406
Skráður:07 Mar 2012 21:21
Staðsetning:210 Garðabæ

Re: Upplýsingar varðandi Skotfélag Kópavogs óskast

Ólesinn póstur af TotiOla » 28 Jan 2015 15:15

Ok. Stefni þá á að mæta í kvöld.
Takk fyrir upplýsingarnar.
Mbk.
Þórarinn Ólason

Svara