Síða 1 af 1

1000+ metrar

Posted: 10 Mar 2012 21:38
af Pálmi
Er einhver að skjóta á þessum færum á suðurlandinu?
Þar sem vellirnir eru of stuttir langar mig að komast í aðstöðu til að skjóta á þessum færum.
Ég væri til í að heyra í einhverjum sem hefur aðstöðu eða áhuga á þessu.

kv
Pálmi

Re: 1000+ metrar

Posted: 11 Mar 2012 15:19
af maggragg
Er í þessum pælingum. Hef ekki ennþá farið í 1000 metra þar sem mig vantar örugga braut til þess. Veit að það er 800 metra braut á Suðurnesjunum. Ég ætla að leita betur í sumar að hentugu svæði hér nálægt (Rangárvallarsýsla) sem hægt væri að ná þessari fjarlægð.