1000+ metrar

Allt um Benchrest, Silhouette, ISSF og aðrar riffilgreinar ásamt öllu sem viðkemur skotfimi með rifflum
Pálmi
1000+ metrar

Ólesinn póstur af Pálmi » 10 Mar 2012 21:38

Er einhver að skjóta á þessum færum á suðurlandinu?
Þar sem vellirnir eru of stuttir langar mig að komast í aðstöðu til að skjóta á þessum færum.
Ég væri til í að heyra í einhverjum sem hefur aðstöðu eða áhuga á þessu.

kv
Pálmi

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: 1000+ metrar

Ólesinn póstur af maggragg » 11 Mar 2012 15:19

Er í þessum pælingum. Hef ekki ennþá farið í 1000 metra þar sem mig vantar örugga braut til þess. Veit að það er 800 metra braut á Suðurnesjunum. Ég ætla að leita betur í sumar að hentugu svæði hér nálægt (Rangárvallarsýsla) sem hægt væri að ná þessari fjarlægð.
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Svara