"Nákvæmustu" caliberin

Allt um Benchrest, Silhouette, ISSF og aðrar riffilgreinar ásamt öllu sem viðkemur skotfimi með rifflum
User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 4
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03
Re: "Nákvæmustu" caliberin

Ólesinn póstur af gylfisig » 27 Feb 2015 15:50

Uhumm,,,,, er að spá i 95 V-max. Hún fellur EKKKKKERT !
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

Jenni Jóns
Póstar í umræðu: 2
Póstar:285
Skráður:11 May 2013 21:37
Fullt nafn:Jens Jónsson

Re: "Nákvæmustu" caliberin

Ólesinn póstur af Jenni Jóns » 27 Feb 2015 17:23

konnari skrifaði:Döh! Jenni 30-30 win ER hylki
Ég var nú meira með í huga að þessi kúla yrði notuð
https://www.sierrabullets.com/store/pro ... 5-gr-HP-FN
og kannski 26 Nosler hylkið til að skrúfa hana afturábak út úr hlaupinu
Jens Jónsson
Akureyri

Hjölli
Póstar í umræðu: 1
Póstar:27
Skráður:02 Jun 2012 21:55
Staðsetning:Kopavogur Iceland

Re: "Nákvæmustu" caliberin

Ólesinn póstur af Hjölli » 27 Feb 2015 22:55

Nákvæmasta caliber eftir 300 m er að ég held 6mm dasher er búinn að lesa mikið um þetta
caliber og fékk mér það 2011 minnstu grúppur sem ég á frá 300m eru eftir dasher og það
er alltaf verið að setja ný met með dasher.
Hjörleifur Hilmarsson

Svara