Skaust - Refur

Allt um Benchrest, Silhouette, ISSF og aðrar riffilgreinar ásamt öllu sem viðkemur skotfimi með rifflum
User avatar
jon_m
Póstar í umræðu: 1
Póstar:169
Skráður:16 Dec 2012 11:12
Staðsetning:Fossárdalur
Hafa samband:
Skaust - Refur

Ólesinn póstur af jon_m » 08 Jun 2015 20:29

Refurinn 2015 fer fram nk. laugardag 13 júni

Reglur:
Mótið er opið öllum, sem geta komið með riffil, 10 skot og góða skapið.
Skotið verður 10 skotum á refaeftirlíkingar á færum frá 100-500 metrum, 1 skot á hvern ref, samtals 10 skot.

Allt skotið liggjandi, tvífótur leyfður og „veiðistuðningur“ að aftan, þ.e úlpa, vettlingar, sjónauki, steinn. EKKI sandpoki. Allir rifflar og sjónaukar leyfðir.

Hámarkstími er 16 mín.
Færin verða gefin upp á staðnum.

Skráning á vefnum og hjá poldinn@gmail.com og upplýsingar í síma 861-7040

Mótið hefst kl. 14:00 og þátttökugjald er 2.000 kr.
Mæting hálftíma fyrir mót.

kveðja
Jón Magnús og Hjalti
kveðja
Jón Magnús Eyþórsson
jonm@fossardalur.is
http://facebook.com/hreindyr

Svara