Vindflögg/rellur

Allt um Benchrest, Silhouette, ISSF og aðrar riffilgreinar ásamt öllu sem viðkemur skotfimi með rifflum
User avatar
Aflabrestur
Póstar í umræðu: 1
Póstar:490
Skráður:25 Feb 2012 08:01
Staðsetning:Sauðárkrókur
Vindflögg/rellur

Ólesinn póstur af Aflabrestur » 06 Jul 2015 03:04

Sælir BR kallar og aðrir.
Er búinn að flengjast um netið þvert og endilangt í leit að vindflöggum/rellum og eða íhlutum til smíða á slíkum gripum. Hvar eru menn að versla þetta eða eru menn almennt ekki að nota svona? Ekki það að rafgirðingarstaurinn sem á er hnýttur "löggu borði" sé ekki ágætur til síns brúks, þá er hann oft full mikið redneck fyrir suma :mrgreen:
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson

karlguðna
Póstar í umræðu: 1
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: Vindflögg/rellur

Ólesinn póstur af karlguðna » 07 Jul 2015 16:22

Sælir Jón . Þessi gefur nú ekki mikið fyrir vindflögg !! segir ætli menn að skjóta langt þá verði þeir að læra að lesa HYLLINGARNAR :shock: en góð grein, http://www.accurateshooter.com/guns-of-week/gunweek063/
veit ekki neitt hvar hægt er að versla flögg eða rellur :oops:
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

Svara