500m SKAUST

Allt um Benchrest, Silhouette, ISSF og aðrar riffilgreinar ásamt öllu sem viðkemur skotfimi með rifflum
Siggi Kári
Póstar í umræðu: 2
Póstar: 53
Skráður: 06 May 2011 13:31

500m SKAUST

Ólesinn póstur af Siggi Kári » 07 Jul 2015 19:55

þann 14 júlí mun 500 metra Lapua mót fara fram á skotsvæði SKAUST.

Mótið byrjar klukkan 19:oo að staðartíma. Skráning er á síðu SKAUST,
http://skaust.net/rsvpmaker/500-m-skor-2015-7-14/

Og til kátínu er hér flott myndband sem HS Tökatækni hnoðaði saman.

http://skaust.net/halfdraettingur/
Sigurður Kári Jónsson

Hjörtur S
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 56
Skráður: 24 May 2012 13:41
Staðsetning: Reykjavík

Re: 500m SKAUST

Ólesinn póstur af Hjörtur S » 07 Jul 2015 20:55

Það væri gaman að taka þátt í þessu móti og þessu flotta starfi hjá ykkur.
Sýnist þetta vera heldur meira en hjá öllum félögum á SV horninu. Á erfitt með að komast austur í miðri viku en tek vonandi þátt síðar.
Gangi ykkur vel.
Með kveðju
Hjörtur S
Hjortur@internet.is

Siggi Kári
Póstar í umræðu: 2
Póstar: 53
Skráður: 06 May 2011 13:31

Re: 500m SKAUST

Ólesinn póstur af Siggi Kári » 07 Jul 2015 22:29

Erum með annað 500m mót í 12 sept og ef ég man rétt þá er það um helgi, allir alltaf velkomnir til SKAUST.
Sigurður Kári Jónsson

Svara