Sælir félagar
Ég hef verið í erfiðleikum með að sjá greinilega hvar skot lenda á skotskífunni eftir ca 200 metra,hvað þá 300 eða 500 metra.
Rakst á þetta system sem leysir þetta vandamál fullkomlega.
Myndavél með Wi-Fi og langdrægu loftneti, dregur um 1mílu eða um 1600 metra. Þarft bara snjallsíma eða fartölvu með forritinu sem fylgir með pakkanum.
Þetta er frá Bullseye camera systems
https://www.bullseyecamera.com/
Ef keypt er frá þeim er kittið á 710 dollara með flutningskostnaði til Íslands en hægt að fá það t.d. á Amazon.com á um 595 dollara með flutningskostnaði.
http://www.amazon.com/Bullseye-Camera-S ... EK5BH8DRBW
Langar í svona.
Er einhver sem hefur notað þetta eða sambærileg tæki?
Sniðug lausn fyrir lööööööngu færin-Bullseye camera
Með góðri kveðju,
Grímur Lúðvíksson
Selfossi
Beretta A303,Browning A5,
Marlin 22mag,Browning X-Bolt 243,Sauer 101 XT 6.5x55
Vortex Viper PST 6-24x50, Zeiss 5HD 5-25x50,Weaver 4-16x44,tasco 3-9x32
Grímur Lúðvíksson
Selfossi
Beretta A303,Browning A5,
Marlin 22mag,Browning X-Bolt 243,Sauer 101 XT 6.5x55
Vortex Viper PST 6-24x50, Zeiss 5HD 5-25x50,Weaver 4-16x44,tasco 3-9x32
Re: Sniðug lausn fyrir lööööööngu færin-Bullseye camera
Já það er eitthvað af þessu til hér heima. Hef séð þetta úti í Höfnum og leist vel á
Re: Sniðug lausn fyrir lööööööngu færin-Bullseye camera
Ódýrari og í raun betri lausn er að finna gamlan myndavélasíma (eða ódýran iphone með brotinn skjá) og stilla honum fyrir neðan battann.
Eina forritið sem þarf í hann er skype, starta videosamtal og þú hefur live-feed af skotskífunni.
Eina forritið sem þarf í hann er skype, starta videosamtal og þú hefur live-feed af skotskífunni.
Re: Sniðug lausn fyrir lööööööngu færin-Bullseye camera
Sniðug lausn En þetta hlýtur að vera háð góðu 3G/4G sambandi á svæðinu auk þess sem kostnaður við slíkt niðurhal er líklega fljótur að safnast upp ef menn eru lengi/oft að, ekki satt? Þá meina ég samanborið við "fría" WiFi sendingu með BullsEye. Spurning hve oft menn þyrftu að skjóta á ári til þess að BullsEye vélin borgaði sig upp?Árni skrifaði:Eina forritið sem þarf í hann er skype, starta videosamtal og þú hefur live-feed af skotskífunni.
Sem og, að lokum, hef ég heyrt slæmar sögur af því að vera með símagræjur og aðra skjái uppi á borði við skotæfingar. Þ.e. að snjallsímar og aðrir skjáir geti verið viðkvæmir fyrir því að vera of nálægt rifflunum og hafi gefið upp öndina, enda ekki hannaðir til þess að taka við þeim höggbylgjum sem þaðan koma (ólíkt BullsEye græjunum, gef ég mér). Tala nú ekki um ef menn eru með muzzle brake á þessum stærri long range caliberum.
Bottom line-ið. Ef ég ætlaði að fara að stunda long range af einhverju viti þá held ég að ég mundi splæsa í svona græju.
Mbk.
Þórarinn Ólason
Þórarinn Ólason
Re: Sniðug lausn fyrir lööööööngu færin-Bullseye camera
Annars hefur mér alltaf litist betur á þetta þó svo að það sé ekki með forritið sem BullsEye er með
http://www.targetcam.net/
Eða þá þessa sem ég held að séu nýjustu leikmennirnir á markaðinum
http://targetvisioncam.com/
http://www.targetcam.net/
Eða þá þessa sem ég held að séu nýjustu leikmennirnir á markaðinum
http://targetvisioncam.com/
Re: Sniðug lausn fyrir lööööööngu færin-Bullseye camera
Það voru t.d. 2 með svona á 300m motinu hjá KEF um daginn.
Þetta er algjör snilld og kostar bara svipað og fínasti spotter.
Verið úti eru frá 300-2000USD.
Drægni er mismunandi allt upp í rúmlega 2km.
Algjör snilld að vera með myndavél sem tengist í gegnum þráðlaust net við snjallsíma, spjaldtölvu eða tölvu.
Þetta eru tilbúin til notkunar kerfi.
Það er alveg hægt að mixa svona kerfi sjálfur en kostnaðurinn er samt sem áður nokkuð mikill m.v. gæði.
Þetta er algjör snilld og kostar bara svipað og fínasti spotter.
Verið úti eru frá 300-2000USD.
Drægni er mismunandi allt upp í rúmlega 2km.
Algjör snilld að vera með myndavél sem tengist í gegnum þráðlaust net við snjallsíma, spjaldtölvu eða tölvu.
Þetta eru tilbúin til notkunar kerfi.
Það er alveg hægt að mixa svona kerfi sjálfur en kostnaðurinn er samt sem áður nokkuð mikill m.v. gæði.
Með kveðju
Ragnar Franz
Ragnar Franz