500 Metra mót Skotdeildar Keflavíkur - Úrslit

Allt um Benchrest, Silhouette, ISSF og aðrar riffilgreinar ásamt öllu sem viðkemur skotfimi með rifflum
Svara
User avatar
Stebbi Sniper
Póstar í umræðu: 4
Póstar: 492
Skráður: 09 Jun 2012 00:58
Staðsetning: Reykjavík
Hafa samband:

500 Metra mót Skotdeildar Keflavíkur - Úrslit

Ólesinn póstur af Stebbi Sniper » 15 Ágú 2015 20:51

Þá liggja fyrir úrslit úr mótinu.

Ég vil byrja á því að þakka Pálma Skúla fyrir að sparka þessu móti í gang, Dúa Sigurðssyni fyrir að bjóða fram krafta sína til þess að vinna við mótið og Ólafi Sigvalda fyrir að droppa inn í staffið og hjálpa til óumbeðið. Einnig ber að þakka Skotfélagi Austurlands fyrir að bregðast fljót og örugglega við beiðni okkar um skífur.

Umfram allt þakka ég öllum þeim sem tóku þátt og gerðu þannig mótið eins skemmtilegt og raun bar vitni. Hér er úrslitablaðið ásamt upplýsingum um það sem menn notuðu til verksins.

Skorið var ótrúlega hátt að mínu mati ef við miðum við þau mót sem hafa farið fram í þessari vegalengd og þá staðreynd að í fyrsta skipti var ekki leyfilegt að hafa sandpoka stuðning að aftan, heldur varð aftur skeptið að vera laust og að lágmarki í 6 cm hæð.

Nokkrar myndir koma fljótlega...

[The extension pdf has been deactivated and can no longer be displayed.]

Síðast breytt af Stebbi Sniper þann 15 Ágú 2015 20:55, breytt í 1 skipti samtals.
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs

User avatar
Stebbi Sniper
Póstar í umræðu: 4
Póstar: 492
Skráður: 09 Jun 2012 00:58
Staðsetning: Reykjavík
Hafa samband:

Re: 500 Metra mót Skotdeildar Keflavíkur - Úrslit

Ólesinn póstur af Stebbi Sniper » 15 Ágú 2015 20:52

Hér eru nokkrar myndir úr mótinu!!!

Riðill 2
Mynd

Ólafur Sigvalda og Hafsteinn
Mynd

Riðill 3
Mynd

Eiríkur Óskar Jónsson - Einbeittur, enda nýbúinn að landa fyrsta sætinu í Zeiss mótinu.
Mynd

Magnús Ingi - Sigurveigari 500 Metra mótsins
Mynd

Skífan hans Magnúsar
Mynd

Men @ work
Mynd

Keppendur og staff
Mynd

Verðlaunaafending
Mynd

Þrjú fyrstu sætin... ég veit við kunnum ekki að raða okkur upp
Mynd

Grúppan hans Ólafs Sigvalda
Mynd

3. Sætið - Hjörtur Stefánsson
Mynd

2. Sætið - Stefán Eggert Jónsson
Mynd

1. Sætið - Magnús Ingi Sigmundsson
Mynd
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs

karlguðna
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 463
Skráður: 13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn: guðmundur karl guðnason

Re: 500 Metra mót Skotdeildar Keflavíkur - Úrslit

Ólesinn póstur af karlguðna » 15 Ágú 2015 22:55

Takk fyrir þetta Stebbi, verulega flott og gaman :D :D

Finnurinn
Póstar í umræðu: 2
Póstar: 15
Skráður: 24 Ágú 2012 12:21
Staðsetning: Akureyri

Re: 500 Metra mót Skotdeildar Keflavíkur - Úrslit

Ólesinn póstur af Finnurinn » 15 Ágú 2015 23:19

Flott skor hjá köllunum. Voru aðstæður góðar?? Sáu menn kúlugötin sín, þeir sem voru með meðalgóða -góða sjónauka. Ef grúppan hjá þér Stefán hefði verið aðeins hærri hefði skorið verið ennþá betra. Þú bætir þig um 14 stig frá Skaust mótinu síðasta sumar, sennilega vegna þess að þú ert núna laus við bölvaðan afturstuðninginn :lol:
Finnur Steingrímsson
finnasig@simnet.is

Magnus
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 31
Skráður: 18 Feb 2013 15:23
Fullt nafn: Magnús Sigmundsson

Re: 500 Metra mót Skotdeildar Keflavíkur - Úrslit

Ólesinn póstur af Magnus » 15 Ágú 2015 23:21

Falleg grúppa hjá þér Stebbi.
Magnús Sigmundsson

User avatar
Stebbi Sniper
Póstar í umræðu: 4
Póstar: 492
Skráður: 09 Jun 2012 00:58
Staðsetning: Reykjavík
Hafa samband:

Re: 500 Metra mót Skotdeildar Keflavíkur - Úrslit

Ólesinn póstur af Stebbi Sniper » 16 Ágú 2015 09:42

Sæll Finnur

Aðstæður foru frekar krefjandi, í fyrsta riðlinum var áberandi mikill vindur svona c.a. klukkan 10, svo þegar við fórum út og skiptum um skífur þá kom rigning og vindurinn datt svolítið niður, en hefur örugglega pikkað upp afur á meðan annar riðillinn var að skjóta.

Við í þriðja riðlinum höfum örugglega fengið svona stöðugasta vindinn, en hann var samt nokkuð ákveðinn. Ég miðaði c.a. 0,75 mill og beitti svo bara svokallaðri "shoot and hope" tactík. Ég sá ekki nema eitt kúlugat neðarlega til vinstri í níuni þegar ég var búinn með 3 eða 4 skot, svo ég lét bara restina fara á svipaðan stað.

Ég er sáttur með mína grúppu... ég skaut tvær 10 skota grúppur fyrir 3 eða 4 vikum og þær voru báðar tæpir 9 cm. Þá að vísu með bakstuðning, svo hann er nú kannski ekki alveg til ónýtis.

Manstu hvað þú skaust litla grúppu í þessu móti fyrir Austan Finnur? Er það ekki rétt munað hjá mér að þú vannst þetta mót í fyrra eða hitti fyrra?

Takk sömuleiðis Magnús
Síðast breytt af Stebbi Sniper þann 16 Ágú 2015 09:46, breytt í 1 skipti samtals.
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs

User avatar
sindrisig
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 313
Skráður: 09 Oct 2010 08:45
Staðsetning: Neskaupstaður

Re: 500 Metra mót Skotdeildar Keflavíkur - Úrslit

Ólesinn póstur af sindrisig » 16 Ágú 2015 09:44

Vel merktar skífurnar hjá ykkur Keflvíkingunum en því verður eflaust kippt í liðinn fyrir næstu keppni. Getur bara ekki annað en brosað út í annað...

Kv.
Sindri
Sindri Karl Sigurðsson

User avatar
Stebbi Sniper
Póstar í umræðu: 4
Póstar: 492
Skráður: 09 Jun 2012 00:58
Staðsetning: Reykjavík
Hafa samband:

Re: 500 Metra mót Skotdeildar Keflavíkur - Úrslit

Ólesinn póstur af Stebbi Sniper » 16 Ágú 2015 09:50

He he... enda erum við mjög þakklátir Bjarna fyrir að selja okkur nokkrar skífur, án þeirra hefði ekki verið neitt 500 metra mót! Sýnir bara hversu mikill fagmaður hann er...
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs

Finnurinn
Póstar í umræðu: 2
Póstar: 15
Skráður: 24 Ágú 2012 12:21
Staðsetning: Akureyri

Re: 500 Metra mót Skotdeildar Keflavíkur - Úrslit

Ólesinn póstur af Finnurinn » 16 Ágú 2015 10:45

Sæll Stefán. Grúppan hjá mér 2013 var 5,071" Hún var stærri á hæðina en breyddina. Sighterar sáust þá nokkuð vel og aðalgrúppan sást þokkalega samt ekki hægt að vita hvar síðasta skotið var. Skifurnar voru öðruvísi, þannig að skorið er ekki endilega sambærilegt. Ég og Ingvar Ísfeld vorum báðir með 91 stig. Ég held að gamla skífan hafi gefið fleiri stig, miðað við sömu hittni.
Finnur Steingrímsson
finnasig@simnet.is

Sveinbjörn V
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 109
Skráður: 13 Dec 2012 20:55

Re: 500 Metra mót Skotdeildar Keflavíkur - Úrslit

Ólesinn póstur af Sveinbjörn V » 16 Ágú 2015 15:04

Þetta er flottur árangur hjá ykkur.
Ég mældi 4mm mun á stærðinni á bæði 9 og 10 stiga svæðinnu.
Gamla skífan er stærri sem nemur 4mm.
IMG_2190.JPG
IMG_2190.JPG (85.15 KiB) Skoðað 1613 sinnum
IMG_2190.JPG
IMG_2190.JPG (85.15 KiB) Skoðað 1613 sinnum
Sveinbjörn V. Jóhannsson

Svara