Grúppumót Ósmann 2015

Allt um Benchrest, Silhouette, ISSF og aðrar riffilgreinar ásamt öllu sem viðkemur skotfimi með rifflum
User avatar
Aflabrestur
Póstar í umræðu: 1
Póstar:490
Skráður:25 Feb 2012 08:01
Staðsetning:Sauðárkrókur
Grúppumót Ósmann 2015

Ólesinn póstur af Aflabrestur » 29 Ágú 2015 18:20

Grúppumót Ósmann 2015
Verður haldið miðvikudaginn 02.09.15 kl. 18.00

Skotið verður 2 x 5 skota grúppum + sighterar á 15 mínútum og tekið meðaltal úr báðum.

Keppt verðir í 2 flokkum annars vegar óbreyttir veiðirifflar á 100m og hinns vegar opinn flokkur á 200m.

Í óbreyttum flokki eru einungis fjöldaframleiddir rifflar, það má bedda og létta orginal gikk. Kútur og Brake telst breyting. Stuðningur: tvífótur að framann, frjálst aftan. Í þennan flokk falla ekki verksmiðju custom rifflar ss. TRG, XB40 og Jalonen

Í opnum flokki er allt leyfilegt svo lengi sem það er í skepti, nema, lead sled rest og svipað.

Keppnisgjald er 1.500- kr pr. Flokk.

Ágætt væri að væntanlegir keppendur létu vita af sér á baikal(a)orginalinn.is

Nefndin
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson

Svara