BR50 mót í Höfnum

Allt um Benchrest, Silhouette, ISSF og aðrar riffilgreinar ásamt öllu sem viðkemur skotfimi með rifflum
Magnus
Póstar í umræðu: 2
Póstar: 31
Skráður: 18 Feb 2013 15:23
Fullt nafn: Magnús Sigmundsson

BR50 mót í Höfnum

Ólesinn póstur af Magnus » 15 Sep 2015 19:23

Haldið verður mót á 50 metra færi með 22 cal. laugardaginn 26. september á svæði Skotdeildar Keflavíkur í Höfnum.
Mæting kl. 10.00
Framrest og afturpúðar leyfðir.
2 flokkar eins og áður, standard og sér flokkur.
mótsgjald 1000 krónur sem rennur til Skotdeildar Keflavíkur.
skráning á staðnum.
Magnús Sigmundsson

Magnus
Póstar í umræðu: 2
Póstar: 31
Skráður: 18 Feb 2013 15:23
Fullt nafn: Magnús Sigmundsson

Re: BR50 mót í Höfnum

Ólesinn póstur af Magnus » 26 Sep 2015 13:32

Við mættum 4, en ákveðið var að fresta mótinu þar til á morgun. Mæting kl 10. Byrjum að skjóta ca korter yfir. Veðurspá er góð.
Magnús Sigmundsson

Svara