Íslandsmót Húsavík

Allt um Benchrest, Silhouette, ISSF og aðrar riffilgreinar ásamt öllu sem viðkemur skotfimi með rifflum
User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 598
Skráður: 22 Feb 2012 13:03

Íslandsmót Húsavík

Ólesinn póstur af gylfisig » 30 Sep 2015 16:40

Góðir hálsar.
Nú er það orið ljóst ad Íslandsmótið i BENCH REST- VARMINT FOR SCORE verður haldið á Húsavík dagana 17-18. sept. 2016.
Skotfélag Húsavíkur hefur undanfarið verið að byggja upp riffilsvæðið á staðnum, og þessi niðurstaða er mikil viðurkenning á því sem við höfum verið að gera í uppbyggingu á svæðinu.
Viðhengi
landsliðið i  br  2.jpg
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 1349
Skráður: 29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning: Blönduós

Re: Íslandsmót Húsavík

Ólesinn póstur af Gisminn » 30 Sep 2015 21:07

Til lukku með áfangann :-)
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
petrolhead
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 346
Skráður: 08 Ágú 2012 08:31
Fullt nafn: Garðar Tryggvason
Staðsetning: Akureyri

Re: Íslandsmót Húsavík

Ólesinn póstur af petrolhead » 01 Oct 2015 11:21

Til hamingju með þetta.
Ég tel þetta vel verðskuldaðan áfanga hjá ykkur í Skotfélagi Húsavíkur enda aðstaðan sem þið eruð búnir að koma ykkur upp hin glæsilegasta :D

MBK
Gæi
Garðar Tryggvason
Gardartr@gmail.com
Engar áhyggjur...þetta fer aldrei verr en illa!!

Svara