Úrslit frá síðasta Lapua 500m móti sumarsins hjá SKAUST

Allt um Benchrest, Silhouette, ISSF og aðrar riffilgreinar ásamt öllu sem viðkemur skotfimi með rifflum
Feldur
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 20
Skráður: 28 Jun 2012 09:14

Úrslit frá síðasta Lapua 500m móti sumarsins hjá SKAUST

Ólesinn póstur af Feldur » 20 Oct 2015 08:04

Eru komin á heimasíðu SKAUST
http://www.skaust.net

Það mættu 13 keppendur til leiks og að þessu sinni var skotið af borði og mátti einungis notast við hendi til stuðnings að aftan. Veður var með ágætum, 11°C en misvinda og úr ýmsum áttum og var það aðeins að stríða keppendum.

Feldur
Ingvar Ísfeld Kristinsson

Svara