Hafnir

Allt um Benchrest, Silhouette, ISSF og aðrar riffilgreinar ásamt öllu sem viðkemur skotfimi með rifflum
Hilmir
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 25
Skráður: 29 May 2012 13:04

Hafnir

Ólesinn póstur af Hilmir » 28 Dec 2015 15:52

Góðan dag, menn og konur.
Af einhverjum ástæðum er allt lokað í Álfsnesi nú milli jóla og nýárs, þrátt fyrir að þeir hjá SR auglýsi mót 2. janúar. Er ekki einhver hér á spjallinu sem þekkir til í Höfnum? Mig langar til að komast til að skjóta nokkrum skotum þann 30. desember.
Kv.Hilmir
Hilmir Valsson
Borgarnesi
hilmirva@simnet.is

Svara