Skyttan.is

Allt um Benchrest, Silhouette, ISSF og aðrar riffilgreinar ásamt öllu sem viðkemur skotfimi með rifflum
Hilmir
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 25
Skráður: 29 May 2012 13:04

Skyttan.is

Ólesinn póstur af Hilmir » 03 Feb 2016 18:18

Heilir og sælir.
Mig vantar upplýsingar um skyttan.is á Akureyri.
Veit einhver hver er með þessa síðu?
Er ennþá hægt að fá Berger kúlur hjá þeim
Kv.Hilmir
Hilmir Valsson
Borgarnesi
hilmirva@simnet.is

User avatar
Sveinbjörn
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 247
Skráður: 17 Jun 2012 23:49

Re: Skyttan.is

Ólesinn póstur af Sveinbjörn » 03 Feb 2016 21:14

Sæll Hilmir.

Ég hef heyrt að Hlað verði með Berger kúlur og því upplagt að athuga með drengina á Bíldshöfða.

Í versta falli segja þeir að Sveinbjörn sé farinn að rugla og selja þér þá Lapua í staðinn.
Bestu kveðjur
Sveinbjörn Guðmundsson

Guðsteinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 7
Skráður: 09 Feb 2015 12:45
Fullt nafn: Guðsteinn Fannar Jóhannsson

Re: Skyttan.is

Ólesinn póstur af Guðsteinn » 03 Feb 2016 21:16

Þeir í Hlað settu í dag inn á facebook síðu sína að það yrði pöntun frá Berger.
Sérð það hér:
https://www.facebook.com/hladehf/?fref=ts
Kveðja,
Guðsteinn Fannar Jóhannsson
Egilsstöðum

Svara