Íslandsmót

Allt um Benchrest, Silhouette, ISSF og aðrar riffilgreinar ásamt öllu sem viðkemur skotfimi með rifflum
User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 2
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03
Íslandsmót

Ólesinn póstur af gylfisig » 22 Ágú 2016 16:37

Ágætu riffilskyttur. Nú er að koma að því. Íslandsmót í VFS. verdur haldið í Mekka riffilskotfiminnar, Húsavík, helgina 17.-18. sept! Skotið verður á 100 og 200 m færum. Vegleg verðlaun verða í boði. Má þar m.a. nefna aftur rest frá SEB, (3 st) og´einnig gjafabréf upp á 500 BART´S riffilkúlur, ásamt hefdbundnum verðlaunum,fyrir þrjú efstu sæti, á hvoru færi, ásamt bikar fyrir fyrsta sæti i samanlögðu. Æskilegt er ad skyttur skrái sig sem fyrst, svo hægt sé ad gera sér grein fyrir fjölda keppenda, tímanlega. Mótsgjald er kr 3000 fyrir bæði færin. Skráning hér á síðunni og á e meil : gybba@simnet.is
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
petrolhead
Póstar í umræðu: 4
Póstar:346
Skráður:08 Ágú 2012 08:31
Fullt nafn:Garðar Tryggvason
Staðsetning:Akureyri

Re: Íslandsmót

Ólesinn póstur af petrolhead » 26 Ágú 2016 09:33

Glæsileg verðlaun í boði :mrgreen: flott að þessu staðið hjá ykkur Gylfi :D
Vonandi að sem flestir sjái sér fært að fara í pílagrímsför til mekka og taka þátt, ég verði því miður klárlega ekki einn þeirra sökum atvinnu :(

MBK
Gæi
Garðar Tryggvason
Gardartr@gmail.com
Engar áhyggjur...þetta fer aldrei verr en illa!!

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 2
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Íslandsmót

Ólesinn póstur af gylfisig » 05 Sep 2016 14:50

Sælt veri fólkid.
Sídasti skráningadagur fyrir Íslandsmótid i Varmint for score á Húsavík, sem haldid verdur helgina 17.- 18. sept. er midvikudagurinn 14. september.
Tekid er vid skráningu á e meilinu, gybba@simnet.is og á benchrest á Íslandi, á Facebook.
Æskilegt er ad upplýsingar um tæki og tól fylgi med skráningu.
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
petrolhead
Póstar í umræðu: 4
Póstar:346
Skráður:08 Ágú 2012 08:31
Fullt nafn:Garðar Tryggvason
Staðsetning:Akureyri

Re: Íslandsmót

Ólesinn póstur af petrolhead » 17 Sep 2016 17:55

Til hamingju með árangur dagsin Gylfi :D

MBK
Gæi
Garðar Tryggvason
Gardartr@gmail.com
Engar áhyggjur...þetta fer aldrei verr en illa!!

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Íslandsmót

Ólesinn póstur af Gisminn » 18 Sep 2016 16:29

Til lukku með Íslandsmeistarann Gylfi minn
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Íslandsmót

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 18 Sep 2016 20:50

Hvar eru úrslitin úr þessu móti ??
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
petrolhead
Póstar í umræðu: 4
Póstar:346
Skráður:08 Ágú 2012 08:31
Fullt nafn:Garðar Tryggvason
Staðsetning:Akureyri

Re: Íslandsmót

Ólesinn póstur af petrolhead » 19 Sep 2016 19:19

Sæll Siggi.
Ég hef ekki fundið úrslitin á netinu...var bara með njósnara á staðnum 8-) og vissi þess vegna að Gylfi vann.
En það væri gaman að fara að sjá úrslitin :)

MBK
Gæi
Garðar Tryggvason
Gardartr@gmail.com
Engar áhyggjur...þetta fer aldrei verr en illa!!

User avatar
Aflabrestur
Póstar í umræðu: 2
Póstar:490
Skráður:25 Feb 2012 08:01
Staðsetning:Sauðárkrókur

Re: Íslandsmót

Ólesinn póstur af Aflabrestur » 19 Sep 2016 23:02

Þetta ætti að vera komið inn á STI síðuna núna svo er þetta um allt á fb.
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Íslandsmót

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 19 Sep 2016 23:08

Hver er eiginlega á fb.......alla vega ekki ég !
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Aflabrestur
Póstar í umræðu: 2
Póstar:490
Skráður:25 Feb 2012 08:01
Staðsetning:Sauðárkrókur

Re: Íslandsmót

Ólesinn póstur af Aflabrestur » 20 Sep 2016 09:49

Sælir.
Meirað segja risaeðlan ég lét mig hafa að fyrir rest að fara á fb.....
en annars er þetta hér:
http://www.sti.is/Urslitmota/Bench%20Re ... 202016.pdf
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson

User avatar
petrolhead
Póstar í umræðu: 4
Póstar:346
Skráður:08 Ágú 2012 08:31
Fullt nafn:Garðar Tryggvason
Staðsetning:Akureyri

Re: Íslandsmót

Ólesinn póstur af petrolhead » 20 Sep 2016 12:35

Þakk þér félagi Aflabrestur....það þarf einhvern eins og þig til að uppfræða síðustu risaeðlurnar þ.e. mig og Sigga :D :D

MBK
Gæi
Garðar Tryggvason
Gardartr@gmail.com
Engar áhyggjur...þetta fer aldrei verr en illa!!

karlguðna
Póstar í umræðu: 1
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: Íslandsmót

Ólesinn póstur af karlguðna » 23 Sep 2016 20:25

Skolli eru menn flottir ,, sex og sjö X á tvöhundruð metrum :mrgreen: ég held að maður verði að æfa aðeins betur ef maður á að láta sjá sig á svona mótum :oops: og kannski bæta við græjurnar líka :?:
en til hamingj Gylfi og reyndar allir hinir líka ,,, flott framistaða !
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

Svara