Markviss/skotfélag Húsavíkur BR

Allt um Benchrest, Silhouette, ISSF og aðrar riffilgreinar ásamt öllu sem viðkemur skotfimi með rifflum
User avatar
petrolhead
Póstar í umræðu: 2
Póstar: 317
Skráður: 08 Ágú 2012 08:31
Fullt nafn: Garðar Tryggvason
Staðsetning: Akureyri

Markviss/skotfélag Húsavíkur BR

Ólesinn póstur af petrolhead » 12 May 2018 22:32

Sælir.
Er einhver hér inni svo fróður að vita úrslitin úr Benchrest mótinu sem Skotfélag Húsavíkur og Markviss á Blönduósi héldu í sameiningu í dag þann 12. mai á Húsavík :?: ?
Finn ekkert um þetta hjá hvorki hjá SH eða Markviss ???

MBK
Gæi
Garðar Tryggvason
Gardartr@gmail.com
Engar áhyggjur...þetta fer aldrei verr en illa!!

User avatar
petrolhead
Póstar í umræðu: 2
Póstar: 317
Skráður: 08 Ágú 2012 08:31
Fullt nafn: Garðar Tryggvason
Staðsetning: Akureyri

Re: Markviss/skotfélag Húsavíkur BR

Ólesinn póstur af petrolhead » 13 May 2018 12:29

Hef haft njósnir af því að Finnur Steingrímsson frá Skotfélagi Akureyrar hafi unnið þetta mót og fylgdi það fréttinni að hann hefði skorað fullt hús og 17x á 100m sem ég held að verði að teljast gríðarlega gott.
Garðar Tryggvason
Gardartr@gmail.com
Engar áhyggjur...þetta fer aldrei verr en illa!!

Svara