FB grúppa fyrir Silhouettu skotfimi hjá Skyttum

Allt um Benchrest, Silhouette, ISSF og aðrar riffilgreinar ásamt öllu sem viðkemur skotfimi með rifflum
User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 2
Póstar: 1284
Skráður: 02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn: Magnús Ragnarsson
Staðsetning: Hvolsvöllur
Hafa samband:

FB grúppa fyrir Silhouettu skotfimi hjá Skyttum

Ólesinn póstur af maggragg » 18 Dec 2018 20:39

Bjó til grúppu utan um Silhouettu skotfimina hjá Skyttum á Facebook, fyrir þá sem eru þar :)

https://www.facebook.com/groups/367610897138948/
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 1903
Skráður: 17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn: Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning: Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: FB grúppa fyrir Silhouettu skotfimi hjá Skyttum

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 20 Dec 2018 09:21

Getur einhver sagt mér hvað þetta Facebook er ???
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 2
Póstar: 1284
Skráður: 02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn: Magnús Ragnarsson
Staðsetning: Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: FB grúppa fyrir Silhouettu skotfimi hjá Skyttum

Ólesinn póstur af maggragg » 20 Dec 2018 22:47

Það var einhver síða þar sem allir deildu öllu og gátu auglýst byssur og svoleiðis. Svo bannaði Facebook öllum að auglýsa byssur og allt því tengdu og þá var gamanið búið...
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
petrolhead
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 341
Skráður: 08 Ágú 2012 08:31
Fullt nafn: Garðar Tryggvason
Staðsetning: Akureyri

Re: FB grúppa fyrir Silhouettu skotfimi hjá Skyttum

Ólesinn póstur af petrolhead » 20 Dec 2018 23:28

Ég gæti alveg sagt þér það Siggi, en þá verður þú að hringja í mig og spurja því ég vil ekki láta frá mér á prenti þau lýsingarorð sem ég hafa vildi um miðilinn þann
Mbk
Gæi
Garðar Tryggvason
Gardartr@gmail.com
Engar áhyggjur...þetta fer aldrei verr en illa!!

User avatar
Sveinbjörn
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 248
Skráður: 17 Jun 2012 23:49

Re: FB grúppa fyrir Silhouettu skotfimi hjá Skyttum

Ólesinn póstur af Sveinbjörn » 21 Dec 2018 20:04

Fésbók er fyrirbæri sem stelur tíma frá notendum og umbreytir í dollara sem renna í vasa Zuckerberg.
Bestu kveðjur
Sveinbjörn Guðmundsson

Svara