Stærð á skotbjöllu?

Allt um Benchrest, Silhouette, ISSF og aðrar riffilgreinar ásamt öllu sem viðkemur skotfimi með rifflum
User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 12
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:
Stærð á skotbjöllu?

Ólesinn póstur af maggragg » 03 May 2012 13:25

Ég er að spá í að láta smíða fyrir mig skotbjöllu úr 10mm HARDOX 500 stáli og eina spurningin er núna hversu stór á hún að vera. Ég hafði hugsað mér hana til að setja á hin ýmsu færi, allt að 1 km. Mér datt í hug 40cm þvermál en það er um 1.5 MOA stærð.

Sigurður gæti kannski sagt mér hvað svæðið er stórt á hreindýri sem maður verður að hitta á. Kannski væri hægt að nota þá stærð til hliðsjónar?

Mynd
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 10
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: Stærð á skotbjöllu?

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 03 May 2012 13:41

Láttu smíða 2 - ég skal taka 1 stk
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Stærð á skotbjöllu?

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 03 May 2012 14:52

Magnús, hún mætti vera upp í 50 cm. Það eru rúmir 50 cm. frá herðakambi niður á bringukoll á meðal hreinkú, lungna og hjartasvæðið er lengra í cm. fram og afturmælt á sama dýri.
Tarfarnir eru aftur stærri.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 12
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Stærð á skotbjöllu?

Ólesinn póstur af maggragg » 03 May 2012 17:05

50 cm gæti verið heppilegt. Sérstaklega fyrir mjög löng færi en ég var að lesa mér til og úti er 18-20" notað á þessu löngu færum. Þetta passar líka fyrir mil-dot sjónauka því þá væri hringurinn akkurat 1 mil á 500 metrum. Væri svo spurning að eiga aðra fyrir styttri færi, t.d. 25 cm sem væri þá hálft mil á 500 o.s.f.v.

Þetta kosta sitt en ég hringdi áðan í Héðin og hringur 40 cm í þvermál með skurði kostar um 8-10 þúsund.

Gísli, ég get pantað tvær þegar ég hef ákveðið hvernig :)
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 12
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Stærð á skotbjöllu?

Ólesinn póstur af maggragg » 04 May 2012 19:20

Þessi er nokkuð flott:
Mynd

Skotbjallan má ekki heldur vera of þung eða fyrirferðamikil svo að það sé ekki hægt að ferðas með hana með góðu móti.
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 10
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: Stærð á skotbjöllu?

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 04 May 2012 19:29

Lítur vel út
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

Maggi
Póstar í umræðu: 2
Póstar:26
Skráður:22 Feb 2012 20:34

Re: Stærð á skotbjöllu?

Ólesinn póstur af Maggi » 04 May 2012 20:58

Prófaði 500m æfingu um daginn með stálplötu. Virkilega skemmtilegt að heyra hvort maður hitti.
Annars voru kúluförin líka greinanleg í sjónaukanum.

Það var um 7m/s vindur frá hlið og þurfti því aðeins að skrúfa sjónaukann uppí vindinn. Það hefði því mátt vera breiðari platan uppá það að gera. Þurfti að taka 3 skot til að lenta inná plötu.

Mynd

Mynd

Mynd

kv
Maggi
Magnús Blöndahl Kjartansson

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 10
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: Stærð á skotbjöllu?

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 04 May 2012 21:16

Rosalega er þetta fallegur riffill Magnús. 6,5x284?
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

Maggi
Póstar í umræðu: 2
Póstar:26
Skráður:22 Feb 2012 20:34

Re: Stærð á skotbjöllu?

Ólesinn póstur af Maggi » 04 May 2012 21:18

Takk fyrir það. Já þetta er jalonen 6.5x284
Magnús Blöndahl Kjartansson

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 12
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Stærð á skotbjöllu?

Ólesinn póstur af maggragg » 07 May 2012 20:01

Það er í raun betra að hafa skífuna stærri á hliðina en hæðina þar sem óvissan er alltaf meiri með vindinn. Ég ætla að fara í 40 cm hringlaga og svo sé ég bara til hvernig það kemur út. Alltaf betra að setja sér meiri kröfur en þarf :) Gísli, á ég að taka tvær þannig?
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 10
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: Stærð á skotbjöllu?

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 07 May 2012 21:07

Ekki spuring - tek þátt í þessu. Sendu mér síðan bara póst á gislisnae@islandia.is og við finnum út rest.
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 12
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Stærð á skotbjöllu?

Ólesinn póstur af maggragg » 09 May 2012 09:08

Búin að teikna tvær útgáfur. Er sjálfur hrifnari af nr.1

Gísli, ég verð í bandi við þig þegar ég hef fengið verð á þetta en þetta verður í 10 mm HARDOX 500.
Viðhengi
Bjalla1.jpg
Skotbjalla 1
Bjalla2.jpg
Skotbjalla 2
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 12
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Stærð á skotbjöllu?

Ólesinn póstur af maggragg » 16 May 2012 17:43

Þá er skotbjallan tilbúin og vonandi fæ ég hana á föstudaginn :D Verður gaman að prófa hana á 500 þegar rólan verður tilbúin. Vantar góðar hugmyndir hvernig ég ætti að hafa róluna, úr hverju, til að hún verði meðfærileg en samt stabíl til að halda svona plötu í keðjum?
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 10
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: Stærð á skotbjöllu?

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 29 Nov 2012 19:52

Jæja þá er skotbjallan loksins að verða tilbúin. Ekki viss um lengdina á fótunum - gætu verið of langir.

Stytti þá bara eftir fyrstu ferð ef mér sýnist svo.

Mynd

Hægt er að taka statífið allt í sundur og er það því auðvelt í flutningi
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

User avatar
Jón Pálmason
Póstar í umræðu: 1
Póstar:177
Skráður:16 Ágú 2010 21:54
Fullt nafn:Jón Pálmason
Staðsetning:Sauðárkróki

Re: Stærð á skotbjöllu?

Ólesinn póstur af Jón Pálmason » 29 Nov 2012 21:18

Sælir/ar.

Ágætur félagi smíðaði þessar skotbjöllur fyrir mig í sumar. Úr hardox.
Hef hugsað þær fyrir lítinn riffil í sveitinni.
Ætla að prufa að setja inn mynd???

Kveðja, Jón P.

P.s. eins og sést þá skilaði myndin sér ekki.
Jón Pálmason
Með kveðju úr Skagafirði

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 10
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: Stærð á skotbjöllu?

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 29 Nov 2012 21:21

Magnús pantaði 2 stk hjá Héðni í sumar og tók ég aðra. Bróðir minn sem er vélstjóri smíðaði síðan standinn fyrir mig, þ.e. tengistykkin og hverslána. Fæturna keypti ég bara sjálfur
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 12
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Stærð á skotbjöllu?

Ólesinn póstur af maggragg » 29 Nov 2012 21:30

Já, mín er ekki komin upp :roll:

Vantar einmitt standinn. Hef svo verið nokkuð upptekin í haust og vetur og hefur bjallan bara safnað ryki.
Verður spennandi að sjá hvernig hún kemur úr. 10mm hardox 500 ætti að þola nánast allt á eðlilegu færi.
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 10
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: Stærð á skotbjöllu?

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 29 Nov 2012 21:35

Ef þú ert í vandræðum með myndina Jón þá getur þú sent mér hana og ég smellt henni inn

gislisnae@islandia.is
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

Bc3
Póstar í umræðu: 2
Póstar:156
Skráður:15 Jun 2012 16:15
Staðsetning:Grindavík

Re: Stærð á skotbjöllu?

Ólesinn póstur af Bc3 » 29 Nov 2012 23:08

Platan mín er 30 x35
Kv Alfreð F. Bjōrnsson

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 12
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Stærð á skotbjöllu?

Ólesinn póstur af maggragg » 08 Dec 2012 18:45

Gísli, hvað var efnisverðið fyrir statífinu, þarf að fara að græja þetta. Langar orðið að fara að dúndra eitthvað
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Svara