Fyrsta 1000 metra grúbban.

Allt um Benchrest, Silhouette, ISSF og aðrar riffilgreinar ásamt öllu sem viðkemur skotfimi með rifflum
User avatar
Pálmi
Póstar í umræðu: 5
Póstar:119
Skráður:13 Mar 2012 19:40
Fyrsta 1000 metra grúbban.

Ólesinn póstur af Pálmi » 27 May 2012 22:19

Sælir

Jæja loksins hafði ég það af, fór í gær og setti upp batta á 1000 metrum í höfnum.
Hérna er firsta grúbban með 338 lm, aðstæður voru þokkalegar vindur 4 ms og hrikaleg tíbrá.
Ég prófaði líka 6,5x47 á þessu færi en það var ekki að virka í þetta sinn,(þarf að skoða það betur næst) þarna sér maður munin á þessum kaliberum.
Viðhengi
2012-05-27 12.35.55.jpg
2012-05-26 15.31.08.jpg
Kv. Pálmi S. Skúlason

When discussing caliber, Dead is dead and it’s not worth arguing about.

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 1
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: Fyrsta 1000 metra grúbban.

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 27 May 2012 22:51

Takk fyrir prufuskotið í dag Pálmi. Það var magnað að sjá þessar græjur sem þið eruð búnir að koma ykkur upp.

Glæsilega skotið í fyrstu tilraun.
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

User avatar
Pálmi
Póstar í umræðu: 5
Póstar:119
Skráður:13 Mar 2012 19:40

Re: Fyrsta 1000 metra grúbban.

Ólesinn póstur af Pálmi » 27 May 2012 22:59

Sæll Gísli

Verði þér að góðu.
Kv. Pálmi S. Skúlason

When discussing caliber, Dead is dead and it’s not worth arguing about.

kra
Póstar í umræðu: 1
Póstar:115
Skráður:17 May 2012 08:33

Re: Fyrsta 1000 metra grúbban.

Ólesinn póstur af kra » 28 May 2012 20:26

Flott hjá þér Pálmi. Þú mannst , ætlaðir á mæta á Húsavíkina með gripinn.
Hér er reyndar bara brautir upp að 300 mtr. en nafni minn Philips gerði braut uppá 800 mtr.
Prufaði 7mm STW í dag á 611 mtr. Nokkuð sáttur. grúbban 82mm
611grubba.jpg
Kveðja

Kristján R. Arnarson
Húsavík

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Fyrsta 1000 metra grúbban.

Ólesinn póstur af maggragg » 28 May 2012 21:53

Þetta er glæsilegt. Ég á ennþá eftir að fara í 1.000 metrana en vonandi verður það í sumar :)
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
Pálmi
Póstar í umræðu: 5
Póstar:119
Skráður:13 Mar 2012 19:40

Re: Fyrsta 1000 metra grúbban.

Ólesinn póstur af Pálmi » 28 May 2012 22:02

Sæll Kristján

Kem norður um miðjan júlí og tek gripin með.
Þessir statíonvagnar eru að skjóta hevíti vel, það er ekki hægt að kvarta yfir þessar grúbbu. :D
Kv. Pálmi S. Skúlason

When discussing caliber, Dead is dead and it’s not worth arguing about.

User avatar
Pálmi
Póstar í umræðu: 5
Póstar:119
Skráður:13 Mar 2012 19:40

Re: Fyrsta 1000 metra grúbban.

Ólesinn póstur af Pálmi » 10 Jun 2012 14:17

Sælir

Fór í Hafnir í morgun , það var bongó blíða og aðstæður hinar bestu, 1000 m og ég mundi sennilega brosa í hring ef ég hefði ekki eyru með árangurinn :D
Viðhengi
040 - Copy (800x600).jpg
Kv. Pálmi S. Skúlason

When discussing caliber, Dead is dead and it’s not worth arguing about.

samuel83
Póstar í umræðu: 2
Póstar:6
Skráður:10 Jun 2012 14:28

Re: Fyrsta 1000 metra grúbban.

Ólesinn póstur af samuel83 » 11 Jun 2012 00:58

Svo að ég spyrji eins og kjáni, en er þetta ekki innan við 1 MOA eða tæplega 0,9 MOA?
Bestu kveðjur

Samson Bjarni

User avatar
Pálmi
Póstar í umræðu: 5
Póstar:119
Skráður:13 Mar 2012 19:40

Re: Fyrsta 1000 metra grúbban.

Ólesinn póstur af Pálmi » 11 Jun 2012 21:03

Sæll samson

Nei, ég held að hún mælist 0,75 moa.
Er moa ekki um 30 cm á 1000 m?
Kv. Pálmi S. Skúlason

When discussing caliber, Dead is dead and it’s not worth arguing about.

samuel83
Póstar í umræðu: 2
Póstar:6
Skráður:10 Jun 2012 14:28

Re: Fyrsta 1000 metra grúbban.

Ólesinn póstur af samuel83 » 12 Jun 2012 13:43

Já ok ennþá flottara, Mikið ofsalega væri ég til í að geta skotið svona.

Til lukku
Bestu kveðjur

Samson Bjarni

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Fyrsta 1000 metra grúbban.

Ólesinn póstur af Gisminn » 12 Jun 2012 13:54

Ef ég fer rétt með þá eru 1000 metrar tæpir 1100 yardar sem gerir þá 28cm í MOA og þá er þetta 0.8 MOA sem er stóóóórglæsilegt :-)
Þetta ætla ég ekki að reyna einusinni með 6,5x55 :-)
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

Svara