Nýtt met í 1000 yarda benchresti

Allt um Benchrest, Silhouette, ISSF og aðrar riffilgreinar ásamt öllu sem viðkemur skotfimi með rifflum
User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:
Nýtt met í 1000 yarda benchresti

Ólesinn póstur af maggragg » 19 Sep 2010 10:31

Maður að nafni Matt Kline var að slá nýtt met í 1000 yarda (914,4 metrar) benchresti en hann skaut 10 skota grúppu sem mældist 2,815" ( 7,15 cm ). Notaði hann .300 WSM með 210 graina VLD Berger kúlu. Riffillin var með BAT lás, 30″ Broughton hlaupi, og Nightforce 8-32×56mm BR sjónauka. Riffillinn var smíðaður hjá Mark King Rifles

Mynd

Mynd

Þetta er auðvitað bara mögnuð grúppa

Tekið af Accurateshooter.com
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Svara