Síða 1 af 1

Snemmbúið áramót Húsavík

Posted: 28 Dec 2012 19:17
af gylfisig
Áramót Skotfélags Húsavíkur, var haldið í morgun.
Vegna slæmrar veðurspár var ákveðið að halda bæði riffil, og skeetmót í dag, af þeim sökum.
Frekar dræm þátttaka á báðum svæðum.

Við Húsvíkingar viljum þakka þeim bræðrum frá Akureyri, Finni og Agli Steingrímssonum, fyrir að sjá sér fært að koma, og mæta á riffilmót til okkar.
Hér koma úrslit í riffilmóti, með fyrirvara um innsláttarvillur. (sjá viðhengi)
Myndir koma vonandi fljótlega.

Re: Snemmbúið áramót Húsavík

Posted: 28 Dec 2012 19:25
af maggragg
Glæsilegt framtak hjá ykkur og gaman að sjá svona :)

Re: Snemmbúið áramót Húsavík

Posted: 28 Dec 2012 19:38
af GuðmHalldórs
Óvanalegt að sjá Reyni Hilmars ekki ofar á skortöflunni

Re: Snemmbúið áramót Húsavík

Posted: 28 Dec 2012 22:57
af gylfisig
.

Re: Snemmbúið áramót Húsavík

Posted: 28 Dec 2012 22:58
af gylfisig
,

Re: Snemmbúið áramót Húsavík

Posted: 28 Dec 2012 22:59
af gylfisig
,

Re: Snemmbúið áramót Húsavík

Posted: 28 Dec 2012 23:02
af gylfisig
,

Re: Snemmbúið áramót Húsavík

Posted: 29 Dec 2012 00:18
af Gisminn
Flott hjá ykkur til hamingju allir:-)

Re: Snemmbúið áramót Húsavík

Posted: 29 Dec 2012 11:19
af Veiðimeistarinn
Flottar myndir.
Þið látið ykkur ekkert fyrir brjósti brenna!

Re: Snemmbúið áramót Húsavík

Posted: 29 Dec 2012 11:30
af 257wby
Gaman að þessu :)
Nú vantar bara úrslit og myndir frá haglabyssudeildinni !

Kv.
Guðmann