Litaðar ARES blýkúlur

ISSF, IPSC, FELT o.f.l.
User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 1284
Skráður: 02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn: Magnús Ragnarsson
Staðsetning: Hvolsvöllur
Hafa samband:

Litaðar ARES blýkúlur

Ólesinn póstur af maggragg » 08 Dec 2010 20:42

Núna er fyrirtæki í Slovakíu farið að húða steyptar blýkúlur með málningablöndu þannig að ekki þarf að smyrja kúlurnar og sjaldnar þarf að þrífa skotvopnin.

Blý er mjög mjúkt en ódýrt þegar hlaðið er í skammbyssur. Gallinn við blýið hefur verið að mikið hefur setið eftir af blýi í hlaupum og hafa flestir notað kúlur með koparkápu eins og FMJ eða rafhúðuðaðar kúlur (Copper plating). Þetta er allveg nýtt þar sem kúlurnar eru með einhverskonar málningablöndu sem helst á kúlunni í gegnum hlaupið og ver blýið og segja framleiðendurinir að ekki þurfi einusinni að þrífa hlaupið.

Einnig minnkar þetta viðnám þannig að menn þurfa að vara sig á því að gera hleðslunar sínar upp á nýtt.

Mynd

Mynd

Hérna er heimasíða framleiðanda: ARES

Hérna er svo grein um þetta á accurateshooter: http://bulletin.accurateshooter.com/201 ... -slovakia/

Og hér er þýsk sölusíða með þessar kúlur: http://www.wieder-lader.de/index.html

Hérna sést svo hvar þessar kúlur eru notaðar, ekki vantar nákvæmnina:
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=3YAcD3uJ5Hw[/youtube]
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Svara