Ad blocker detected: Our website is made possible by displaying online advertisements to our visitors. Please consider supporting us by disabling your ad blocker on our website.
ISSF, IPSC, FELT o.f.l.
-
kortshot
- Póstar í umræðu: 1
- Póstar: 2
- Skráður: 16 Jul 2010 22:36
Ólesinn póstur
af kortshot » 16 Jul 2010 22:44
"Deagle" eða eins og nafn hennar er raunverulega "Decert eagle" er ein kraftmesta skammbyssa heims.
ég hef séð mörg myndbönd og hef lært reynslu "Deagle" eða eins og ég gæti umorðað það
http://www.youtube.com/watch?v=nheiw8Gu ... re=related <------------- video af Deagle reynslu
þetta verður min stutta umræða um "Deagle"
-
maggragg
- Skytta
- Póstar í umræðu: 1
- Póstar: 1284
- Skráður: 02 Jul 2010 07:59
- Fullt nafn: Magnús Ragnarsson
- Staðsetning: Hvolsvöllur
-
Hafa samband:
Ólesinn póstur
af maggragg » 06 Ágú 2010 19:44
Desert Eagle er mjög sérstök skammbyssa þar sem hún er gasskipt. Hlaupið er ekki hreyfanlegt. Hún er oft gerð fyrir kaliberið .50 AE sem er sjötta öflugasta kal í skammbyssur.
Gasskiptingin gerir það að verkum að hægt er að skjóta mjög stórum kaliberum sem annars væri aðeins hægt með öflugum revolverum. Þessar byssur hafa mest verið notaðar í kvikmyndum og eru notaðar í sportskotfimi.
Þetta myndu ekki vera praktísk sjálfsvarnarvopn þar sem byssan er mjög stór og þung nema fyrir það að hún er með mjög öflug skot að jafnaði. Líka til í .44 Magnum og .357
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546
"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"