ATH! Breytingar á skilmálum vefsins

Hérna er ætlunin að setja inn verkefni tengd uppbyggingu skotsvæðisins og félagsmenn geta kynnt sér og boðið aðstoð
User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 1284
Skráður: 02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn: Magnús Ragnarsson
Staðsetning: Hvolsvöllur
Hafa samband:

ATH! Breytingar á skilmálum vefsins

Ólesinn póstur af maggragg » 15 Feb 2013 13:48

Frá og með 16.02.2013 er notendum skylt að skrifa undir fullu nafni á þessum vef.

Nýir skilmálar:
Reglur um notkun | Reglur um upplýsingagjöf

Eftir að hafa farið yfir málið frá öllum hliðum, tekið mið af vilja notenda vefsins, ásamt því að stjórn Skotfélagsins er samhuga í þessu máli. Er það mat þeirra sem komu að þessu að verið sé að taka mun meiri hagsmuni fram yfir minni, varðandi þessa ákvörðun. Öllum verður áfram heimilt að lesa sér til fróðleiks og margir vettvangar eru á internetinu til þess að spyrja upplýsinga án þess að gefa upp nafn fyrir þá sem það kjósa.

Nokkrir punktar sem tekið var mið af:
  • Á Íslandi ríkir málfrelsi. Það frelsi að fá að tjá sig fylgir þó ábyrgð og er nafnleysi ekki hluti af málfrelsinu þar sem að ábyrgðin er takmörkuð. Til að tryggja málfrelsi notenda á vefnum verða nafnlaus skrif ekki leyfð.
  • Stjórnarskrá Íslands: 73. gr. Allir eru frjálsir skoðana sinna og sannfæringar.
    Hver maður á rétt á að láta í ljós hugsanir sínar, en ábyrgjast verður hann þær fyrir dómi. Ritskoðun og aðrar sambærilegar tálmanir á tjáningarfrelsi má aldrei í lög leiða.
  • Ef ekki væri skylda um nafnleysi þarf að ritskoða vefinn sem er ekki í anda málfrelsisins. Þar að auki útheimtir það meiri vinnu af umsjónarmanni og yfirlegu en þessum vef er stjórnað í frítíma og launalaust.
  • Umræður á vefnum eiga að vera eins og umræður auglitis til auglitis. Það er réttur allra að vita við hverja þeir tala í almennum umræðum. Menn eiga að sitja við sama borð. Nafnleysi tryggir það ekki.
  • Reynslan hefur sýnt á afgerandi hátt að allar umræður eru vandaðri og málefnalegri þegar menn ræða við hvorn annan undir nafni, enda á jafningja grundvelli.
  • Ef menn geta ekki sagt eitthvað við annan notanda, eða um eitthvað í eigin persónu, á ekki að segja það á spjallinu.
  • Einhverjir kjósa að koma ekki fram undir nafni á einhverjum forsendum sem geta verið eðlilegar. Þeim er frjáls að lesa vefinn áfram eins og aðrir og eru til aðrir vettvangar á íslensku til að senda inn fyrirspurnir nafnlaust. Hér á þessum vef gilda þessar reglur og öllum frjálst að tjá sig meðan þeir samþykkja þær reglur.
Ég vona að notendur taki þessum breytingum vel og með skilningi en þetta er hluti af þróun vefsins í þá átt að gera hann ennþá betri vettvang til skoðanaskipta áhugamanna um veiðar, skotíþróttir, byssur, bogfimi og annað tengt. Að sjálfsögðu verður áfram tekið á móti athugasemdum og ábendingum um hvernig má bæta vefinn.

Mbk.
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
Jón Pálmason
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 177
Skráður: 16 Ágú 2010 21:54
Fullt nafn: Jón Pálmason
Staðsetning: Sauðárkróki

Re: ATH! Breytingar á skilmálum vefsins

Ólesinn póstur af Jón Pálmason » 15 Feb 2013 13:53

Sælir/ar.

Frábært framtak.
Þarf ekki að hafa fleyri orð um það.
Jón Pálmason
Með kveðju úr Skagafirði

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 624
Skráður: 27 May 2012 23:26
Staðsetning: Reykjavík
Hafa samband:

Re: ATH! Breytingar á skilmálum vefsins

Ólesinn póstur af E.Har » 15 Feb 2013 13:56

Enn og aftur vantar mig lika hnapp :lol:
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

User avatar
Stefán_Jökull
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 76
Skráður: 28 May 2012 10:41
Staðsetning: Skagafjörður

Re: ATH! Breytingar á skilmálum vefsins

Ólesinn póstur af Stefán_Jökull » 15 Feb 2013 15:05

Ég styð þetta.
Kv. Stefán Jökull

User avatar
Guðni Einars
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 31
Skráður: 25 Apr 2012 13:04

Re: ATH! Breytingar á skilmálum vefsins

Ólesinn póstur af Guðni Einars » 15 Feb 2013 15:21

Ég styð þessa ákvörðun. Hún er skynsamleg og líklega eina leiðin sem getur tryggt ábyrga umræðu. Þeir sem skrifa undir nafni bera ábyrgð á ummælum sínum, sbr. 51. grein fjölmiðlalaga http://www.althingi.is/lagas/141a/2011038.html#g65. Annars lendir skellurinn á ábyrgðarmönnum spjallvefjarins.
Með kveðju,
Guðni Einarsson

konnari
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 343
Skráður: 12 Mar 2012 15:04

Re: ATH! Breytingar á skilmálum vefsins

Ólesinn póstur af konnari » 15 Feb 2013 15:22

Frábært ! "Lika" þetta :D
Kv. Ingvar Kristjánsson

User avatar
Spíri
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 256
Skráður: 25 Feb 2012 09:16

Re: ATH! Breytingar á skilmálum vefsins

Ólesinn póstur af Spíri » 15 Feb 2013 16:13

Heyr heyr. Segi eins og Einar það vantar like hnappinn :D
Kv. Þórður Sigurðsson Spíri. Borgarnesi

User avatar
Morri
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 116
Skráður: 03 Oct 2012 22:07
Staðsetning: Efri-Hólum,Núpasveit við Öxarfjörð. Grenjavinnslusvæði: Austursvæði Melrakkasléttu

Re: ATH! Breytingar á skilmálum vefsins

Ólesinn póstur af Morri » 15 Feb 2013 16:30

Bravó.

Vonandi verður vefurinn samur á nýjan leik þegar búið að er að dæma þær ömurlegu umræður sem hafa átt sér stað síðustu misseri.
Ómar Gunnarsson
morri(at)kopasker.is

Hvert skott er sigur

User avatar
gkristjansson
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 250
Skráður: 02 May 2012 14:21
Staðsetning: Ungverjaland

Re: ATH! Breytingar á skilmálum vefsins

Ólesinn póstur af gkristjansson » 15 Feb 2013 17:06

Þetta er flott!!!
Kveðja,

Guðfinnur Kristjánsson

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 1917
Skráður: 17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn: Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning: Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: ATH! Breytingar á skilmálum vefsins

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 15 Feb 2013 18:57

Til hamingju með þetta, þetta var tímabær ákvörðun, innilegar þakkir fyrir framtakið.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 1349
Skráður: 29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning: Blönduós

Re: ATH! Breytingar á skilmálum vefsins

Ólesinn póstur af Gisminn » 15 Feb 2013 19:59

Ég er ánægður með þetta takk
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 475
Skráður: 12 Apr 2012 21:37

Re: ATH! Breytingar á skilmálum vefsins

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 15 Feb 2013 20:31

Gott mál. Stöðvar þróun sem mér leist ekki á.
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

User avatar
Sveinbjörn
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 250
Skráður: 17 Jun 2012 23:49

Re: ATH! Breytingar á skilmálum vefsins

Ólesinn póstur af Sveinbjörn » 15 Feb 2013 21:24

Þetta er vel mælt og sett fram með góðum rökum.
Bestu kveðjur
Sveinbjörn Guðmundsson

User avatar
oliar
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 53
Skráður: 24 Feb 2012 09:38
Staðsetning: Reykjavík

Re: ATH! Breytingar á skilmálum vefsins

Ólesinn póstur af oliar » 15 Feb 2013 21:32

"Like"
Kveðja. Óli Þór Árnason

joivill
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 46
Skráður: 26 Jun 2012 20:01

Re: ATH! Breytingar á skilmálum vefsins

Ólesinn póstur af joivill » 15 Feb 2013 21:45

Flott svona á þetta að vera
Kv JóiVill
Jóhann Vilhjálmsson byssusmiður
www.icelandicknives.com
j.vilhjalmsson@simnet.is

User avatar
Aflabrestur
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 490
Skráður: 25 Feb 2012 08:01
Staðsetning: Sauðárkrókur

Re: ATH! Breytingar á skilmálum vefsins

Ólesinn póstur af Aflabrestur » 15 Feb 2013 23:16

Húrra!!!!
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson

User avatar
jon_m
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 169
Skráður: 16 Dec 2012 11:12
Staðsetning: Fossárdalur
Hafa samband:

Re: ATH! Breytingar á skilmálum vefsins

Ólesinn póstur af jon_m » 15 Feb 2013 23:36

Glæsilegt, þetta var farið að stefna í óefni og hélt ég á tímabili að mönnum ætlaði að takast að eyðileggja þennan frábæra vettvang sem hér er að verða til.
kveðja
Jón Magnús Eyþórsson
jonm@fossardalur.is
http://facebook.com/hreindyr

Aron Kr Jónsson
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 29
Skráður: 24 Ágú 2012 23:17

Re: ATH! Breytingar á skilmálum vefsins

Ólesinn póstur af Aron Kr Jónsson » 15 Feb 2013 23:39

Frábært :roll:
Kveðja
Aron Kristinn Jónsson

User avatar
atlimann
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 37
Skráður: 21 Jun 2012 18:23
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: ATH! Breytingar á skilmálum vefsins

Ólesinn póstur af atlimann » 16 Feb 2013 00:42

Þetta er algjörlega frábært, líst mjög vel á þetta :)
Atli Már Erlingsson
Verkfæri
Benelli Super Black Eagle II Lefty
Remington 870 SPS Camo
Sauer 202 Classic cal. 6.5x55 Lefty m/ Zeiss Victory Diavari 3-12 x 56 T

User avatar
257wby
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 193
Skráður: 21 Sep 2011 07:39
Fullt nafn: Guðmann Jónasson
Staðsetning: Blönduós

Re: ATH! Breytingar á skilmálum vefsins

Ólesinn póstur af 257wby » 17 Feb 2013 17:53

þetta er hið besta mál. Það er alltaf betra að vita við hvern maður er að spjalla :)

Kv.
Guðmann
Kv.
Guðmann Jónasson
kronos@simnet.is

Helstu verkfæri
Antonio Zoli Kronos 12 Ga u/y
Beretta A-300 12Ga semi auto
Otterup M70 breyttur á flesta kanta.
Mossberg 352 semi auto 22lr.

Svara